Ramos til Parísar Sergio Ramos hefur skrifað undir tveggja ára samning við PSG en þetta staðfesti félagið í dag. 8.7.2021 09:16
Fljótari en Mbappe og Sterling Andreas Christiansen hefur verið algjörlega magnaður í vörn danska liðsins á Evrópumótinu í sumar en Danir eru komnir alla leið í undanúrslitin. 4.7.2021 17:02
Vieira mættur aftur í enska boltann Patrick Vieira hefur verið ráðinn þjálfari Crystal Palace en hann hefur skrifað undir þriggja ára samning við Lundúnarliðið. 4.7.2021 16:00
Guðjón mættur aftur í Ólafsvík Guðjón Þórðarson er að taka við Víking Ólafsvík á nýjan leik og mun stýra liðinu í Lengjudeild karla. 4.7.2021 15:01
Viðar skoraði og lagði upp í sigri Viðar Ari Jónsson átti frábæran leik í liði Sandefjord er liðið lagði Stabæk, 2-0, í norsku úrvalsdeildinni í dag. 4.7.2021 14:56
Schmeichel um myndband frá Danmörku: „Vá“ Það voru mikil hátíðarhöld í Danmörku í gær eftir að karlalandsliðið í fótbolta tryggði sér sæti í undanúrslitunum á EM 2020. 4.7.2021 14:01
„Ég vil ekki tala um Manchester United“ Jadon Sancho, nýjasti leikmaður Manchester United, vildi ekki ræða félagaskiptin eftir sigur Englands á Úkraínu í gær. Þeir ensku þar af leiðandi komnir í undanúrslit. 4.7.2021 13:00
Þurfti að fara í peysu því leikmennirnir héldu að hann væri einn af þeim Kasper Hjulmand, þjálfari Dana, byrjaði leikinn gegn Tékklandi í gær í hvítum bol en var kominn í peysu í síðari hálfleiknum. Á því var góð skýring. 4.7.2021 12:15
Kaos á götum Lundúna eftir sigurinn í gær Það var mikil stemning á götum Lundúnarborgar eftir 4-0 sigur Englands á Úkraínu í átta liða úrslitum Evrópumótsins í gær. 4.7.2021 11:30
Mourinho varar Englendinga við Dönum Jose Mourinho, stjóri Roma, segir að allt annar leikur bíði enska landsliðsins í undanúrslitum EM en þeir spiluðu í átta liða úrslitunum í gær. 4.7.2021 11:01