Íþróttafréttamaður

Aron Guðmundsson

Aron er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Snævar sló tugi meta á árinu: „Á­nægður og stoltur af sjálfum mér“

Snævar Örn Krist­manns­son, íþrótta­maður ársins 2025 hjá Íþrótta­sam­bandi fatlaðra, sló þrjátíu og þrjú Ís­lands­met, fimm Evrópu­met og eitt heims­met á árinu sem nú er að líða. Hann stefnir á að gera allt sem hann gerði í lauginni í ár, enn þá hraðar á næsta ári.

„Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“

Í dag fer fram sann­kallaður Stjörnu­leikur í Ólafs­sal á Ásvöllum þar sem að leik­menn special olympics liðs Hauka í körfu­bolta spila með stjörnum úr efstu deildum og lands­liðum í körfu­bolta hér á landi og öllu verður til tjaldað.

Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“

Jacob Neestrup, þjálfari FC Kaup­manna­hafnar, viður­kennir að slæm reynsla hans af aðkasti sem Orri Steinn Óskars­son fékk á sínum tíma, er hann tók sín fyrstu skref sem ungur leik­maður með liðinu, spili inn í það hversu varfærnis­lega hann hafi spilað hinum unga Viktori Bjarka Daða­syni sem hefur undan­farið slegið í gegn með FCK.

Sjá meira