varafréttastjóri

Atli Ísleifsson

Atli er varafréttastjóri fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna

Hlédís Maren Guðmundsdóttir félagsfræðingur segir mikla vanmáttarkennd og ójafnvægi hafa einkennt mikið af vinstra fólki á undanförnum árum. Hún segist ánægð með að hafa haft hugrekki til að skipta um skoðanir í lífinu og að það trufli hana ekki þó að hún hafi misst vini og kunningja eftir að hún fór að tjá skoðanir sínar opinberlega á undanförnum mánuðum.

Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu

Styrkás hf. hefur lokið kaupum á öllu hlutafé í Hreinsitækni ehf., HRT þjónustu ehf. og tengdum félögum („Hreinsitækni“). Með kaupunum verður Hreinsitækni hluti af samstæðu Styrkás.

Hiti að sjö stigum og mildast syðst

Veðurstofan spáir norðaustlægri eða breytilegri átt í dag, fimm til þrettán metrum á sekúndu. Gert er ráð fyrir skúrum eða éljum en að það verði að mestu þurrt norðan jökla.

Mun á­fram leiða lista Fram­sóknar í Múla­þingi

Stjórn Framsóknarfélags Múlaþings hefur farið þess á leit við Jónínu Brynjólfsdóttur að hún muni áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi í komandi sveitarstjórnarkosningum sem fram fara 16. maí næstkomandi.

Tekur við sem hag­fræðingur Við­skiptaráðs

Ragnar Sigurður Kristjánsson hefur verið ráðinn nýr hagfræðingur Viðskiptaráðs. Ragnar hefur starfað á málefnasviði Viðskiptaráðs frá 2023 og tekur hann við stöðunni af Gunnari Úlfarssyni.

Sjá meira