Farið fram á áframhaldandi gæsluvarðhald vegna stunguárásar á Austurvelli Gert á grundvelli almannahagsmuna. 15.12.2017 12:56
Langtímaspá nær nú til aðfangadags Tekið skal fram að langtímaspáin er langt frá því að vera nákvæm eða áreiðanleg. 15.12.2017 11:31
Læknir fékk starf aftur þrátt fyrir áreitni Landlæknir hafði tjáð hjúkrunarfræðingnum að læknirinn fengi ekki leyfi aftur 15.12.2017 10:11
Deilt um „dýrustu hraðasekt sögunnar“ Saksóknari telur að mögulega gæti skapast veruleiki þar sem ríkir mega keyra eins og brjálæðingar vegna máls Magnúsar Garðarssonar. 15.12.2017 09:00
Geirmundur dæmdur í 18 mánaða skilorðsbundið fangelsi Dómurinn skilorðsbundinn vegna heilsufars Geirmundar og hve langur tími var liðinn frá því brotin voru framin. 14.12.2017 16:48
Ferðamaður flaug sérstaklega aftur til Íslands til að sækja þýfi sem lögreglan hafði upp á Endurheimti ljósmyndabúnað upp á tæpa milljón krónur og ljósmyndir úr Evrópuferð hans og eiginkonunnar. 14.12.2017 15:56
Dráttarbíll lokar veginum við Jökulsárlón Bifreiðin rann til í mikilli hálku og skorðaðist við ristahlið á veginum. 14.12.2017 14:00
Lögreglan skoðar allar leiðir mögulegar við rannsókn á óhugnanlegri árás Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er engu nær í rannsókn sinni vegna árásar á tíu ára stúlku skammt frá miðbæ Garðabæjar síðdegis á mánudag. 14.12.2017 13:37
Búið að bera kennsl á mann sem fannst látinn í Fossvogsdal Fannst í skurði við læk nálægt vinnusvæði í dalnum. 14.12.2017 12:14
Minnast Klevis Sula við Reykjavíkurtjörn Kveikt verður á kertum við Reykjavíkurtjörn í minningu Klevis en á Facebook-viðburði minningarathafnarinnar eru allir hvattir til að koma saman og minnast hans og votta fjölskyldu hans samúð. 14.12.2017 10:11