Trump segir að reka ætti blaðamann sem bað hann afsökunar Blaðamaðurinn deildi mynd á Twitter sem átti að hrekja staðhæfingar Trumps um áhorfendafjölda á kosningafundi í Flórída. 9.12.2017 23:44
Segja áríðandi að eiga einlægt samtal við Norður Kóreu til að ná friðsamlegri lausn Þetta kom fram í tilkynningu frá Sameinuðu þjóðanna eftir opinbera heimsókn til Norður Kóreu. 9.12.2017 23:12
Fimm menn reyndu að ræna úri Eiðs Smára „Ef þeir vildu virkilega vita hvernig tímanum leið, þá hefðu þeir bara átt að spyrja.“ 9.12.2017 22:28
Sobral kominn með nýtt hjarta "Hann var vel undirbúinn. Hann er ungur maður sem áttaði sig á þeim erfiðleikum sem myndu fylgja þessari aðgerð,“ er haft eftir skurðlækni hans á vef BBC sem segir að endurhæfingin muni taka þó nokkurn tíma. 9.12.2017 21:59
Frægur leikari sagði henni að slaka á vegna Harvey Weinstein-málsins "Mér fannst það mjög sorglegt.“ 9.12.2017 20:58
Jarðskjálfti af stærð 3,5 í Skjaldbreið Nokkrir minni skjálftar hafa fylgt í kjölfarið. 9.12.2017 20:03
Sá sem vann í Lottói kvöldsins keypti miðann í Reykjanesbæ Bónusmiðinn var keyptur á Ísafirði. 9.12.2017 19:22
Engin niðurstaða af sáttafundi flugvirkja: Telja sig eiga inni launaleiðréttingu Boðað hefur verið til annars fundar hjá Ríkissáttasemjara klukkan eitt á mánudag. 9.12.2017 18:49
Höfðar mál vegna fullyrðinga um að hann hafi nauðgað Corey Haim Bandaríski leikarinn Charlie Sheen hefur stefnt tímaritinu National Enquirer vegna frétta þar er að Sheen hafi nítján ára gamall nauðgað þrettán ára gömlum mótleikara sínum, Corey Haim, á meðan þeir léku í myndinni Lucas sem kom út árið 1986. 9.12.2017 17:24