Flugmenn gæslunnar eltu og lögðu hald á dróna sem truflaði björgunarstarf Dróninn skapaði mikla hættu á vettvangi slyss. 5.12.2017 11:02
Grunaður um tilraun til manndráps: Kona tekin hengingartaki þar til hún missti meðvitund Komst til meðvitundar eftir þó nokkurn tíma og hljóp þá í mikilli geðshræringu út úr húsinu og náði að gera nærstöddum viðvart. 5.12.2017 10:20
Disney tekur stuttmynd um Ólaf snjókarl úr umferð Myndin hefur fengið afleitar viðtökur og þykir alltof löng. 4.12.2017 16:01
Gagnaveitan sektuð um hálfa milljón vegna ummæla framkvæmdastjórans um Símann Grein í Fréttablaðinu dró dilk á eftir sér. 4.12.2017 15:16
Tökur á Game of Thrones fara fram á Íslandi í febrúar Staðsetningin mun ráðast af snjóalögum. 4.12.2017 14:21
Enn þungt haldinn eftir stunguárás á Austurvelli Maðurinn sem grunaður er um árásina í gæsluvarðhaldi. 4.12.2017 12:33
Mennirnir sem voru eftirlýstir um allt land komnir í leitirnar Játa að hafa staðið að sölu á MDMA. 4.12.2017 10:23
Sjaldgæfur þurrkur í vestlægri átt Það verður fremur hvasst á norðanverðu landinu á morgun og sérstaklega hvasst í kringum Öræfi. 1.12.2017 21:19
Beint flug á leiki Íslands komið í sölu Í tilkynningu frá Icelandair segir að um sé að ræða tveggja sólarhringa ferðir og innifalið sé beint flug, hótel í tvær nætur, ferðir til og frá flugvelli og á leikvanginn og fararstjórn. 1.12.2017 19:58