Ingvar kenndi Batman og Aquaman íslensku fyrir Justice League Íslenski leikarinn hvíslaði í eyru stjarnanna á tökustað ef þeim vafðist tunga um tönn við að taka íslensku. 21.11.2017 14:45
Mjög slæmt ferðaveður eftir hádegi Veðurstofan segir um að ræða vetrarskot sem mun klárast á laugardaginn ef spárnar ganga eftir. 21.11.2017 11:03
Björgunarsveitarmenn unnu í alla nótt við að losa bíla á Holtavörðuheiði Tók þrjá tíma að komast upp heiðina. 21.11.2017 10:24
Þrír menn ákærðir fyrir brot gegn náttúruvernd Sakaðir um að hafa dvalið á Hornströndum í vikutíma án þess að láta Umhverfisstofnun vita. 20.11.2017 14:20
Ferðamaður ökklabrotnaði þegar hann renndi sér fótskriðu niður brúarbita við Skaftafell Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á Suðurlandi um verkefni hennar í síðustu viku. 20.11.2017 13:56
Einn alvarlega slasaður eftir árekstur á Biskupstungnabraut Þyrla LHG flutti þrjá á sjúkrahús. 20.11.2017 12:19
Öræfajökull að vakna aftur til lífs: „Verðum að fylgjast vel með“ Magnús Tumi fór yfir helstu tíðindi af Öræfajökli. 20.11.2017 11:23