Disney sýnir klærnar: Lögðu bann á L.A. Times vegna umfjöllunar um bílastæðahús Forsvarsmenn Disney eru afar ósáttir við umfjöllun L.A. Times vegna umfjöllunar fjölmiðilsins á eftirgjöf sem Disney fær vegna skemmtigarðs fyrirtækisins í Anaheim í Kaliforníu. 8.11.2017 11:35
Fljúga ekki yfir Vatnajökul í dag vegna veðurs "Það er einhver bráðnun sem orsakar þetta.“ 8.11.2017 10:13
Yfirlýsing frá Tómasi: Harmar að hafa ekki sýnt meiri aðgæslu Í yfirlýsingunni segist Tómas harma að hafa ekki sýnt meiri aðgæslu í samskiptum við Karolinska-sjúkrahúsið og Paolo Macchiarini. "Sem ég lagði of mikið traust á,“ segir Tómas um ítalska lækninn. 7.11.2017 15:51
Borgin gerir ráð fyrir jákvæðri rekstrarniðurstöðu Borgarfulltrúi segir áhyggjuefni að borgin nái ekki meiri árangri. 7.11.2017 15:39
Dæmd í skilorðsbundið fangelsi fyrir að stinga mann í brjóstkassann Stungan var ekki talin banatilræði. 7.11.2017 13:55
Stjórn Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og Framsóknar líklegust að mati Brynjars Myndi hugsanlega draga úr mótmælum og orsaka minni reiði. 7.11.2017 12:40
Bílstjóri vörubílsins kastaðist út um glugga farþegamegin Var ekki talinn í lífshættu þegar hlúð var að honum á vettvangi. 7.11.2017 10:44
Viðræðuslit ákveðin vonbrigði fyrir Ingu Sæland en komu henni þó ekki á óvart Enginn haft samband við hana um stjórnarmyndun. 6.11.2017 15:18
Fjölskyldan sem fórst í banaslysinu við Árskógssand var frá Póllandi Foreldrarnir voru 36 og 32 ára og dóttir þeirra fimm ára gömul. 6.11.2017 15:13