Norður Kórea lofar að senda Bandaríkjunum „fleiri“ gjafir "Þessar nýlegu sjálfsvarnaræfingar okkar eru gjafir sem eru ætlaðar Bandaríkjunum.“ 5.9.2017 23:33
Lögregla tók grjót og eggvopn af úkraínskum stuðningsmönnum Tveir þeirra handteknir og fluttir í fangageymslu. 5.9.2017 21:22
Sláandi verðsamanburður á Costco í Kanada og á Íslandi Costco-karfan 123 prósentum dýrari á Íslandi. 5.9.2017 19:31
Ölvaður maður á sjötugsaldri grunaður um þjófnað í fjórum verslunum Lét ófriðlega þegar lögregla hafði afskipti af honum. 5.9.2017 18:14
Saksóknari í París áfrýjar sýknudómi yfir Björgólfi Ákvörðunin sögð vekja von í brjósti þeirra sem telja sig hafa verið svikna af Landsbankanum. 5.9.2017 17:31
Sjáðu kraftinn þegar Floridana-flaska er opnuð: „Þetta hefði dældað bíl“ Hrafn Garðarsson opnaði Floridana-flösku sem hafði verið í bílnum hans í tvær vikur. 4.9.2017 22:50
Taka gjald fyrir aðgang að salernum Mathallarinnar Þeir sem ekki eru viðskiptavinir greiða 200 krónur fyrir klósettferðina. 4.9.2017 19:57