Dómstóll ÍSÍ vísaði máli Hinriks Inga frá: Taldist ekki sannað að hann væri innan ÍSÍ Hinrik Ingi baðst afsökunar á því að hafa valdið ótta á meðal lyfjaeftirlitsmanna á Íslandsmeistaramótinu í Crossfit. 16.5.2017 11:30
Fimmtán hundruð króna komugjald hefði skilað 6 milljörðum í ríkissjóð Hefðu orðið 10 milljarðar ef komugjaldið hefði einnig verið á í ár. 15.5.2017 15:17
Ísland fékk flest stig frá vinaþjóðum sínum í Eurovison Sjáðu hvernig Ísland gaf stig og hverjir gáfu Íslandi stig. Íslenska dómefndin og áhorfendur ósammála um ýmis framlög. 15.5.2017 12:45
Enn varað við úrkomu Búist er við talsverðri eða mikilli úrkomu austan til á landinu í kvöld og fram á sunnudag á Austurfjörðum og á Suðausturlandi austan Öræfa. 12.5.2017 16:07
Breska heilbrigðisstofnunin varð fyrir árás tölvuhakkara Sinntu mörg sjúkrahúsin aðeins bráðatilvikum vegna þessa ástands sem skapaðist. 12.5.2017 15:17
Akraneskaupstaður í viðræðum við aðila til að tryggja útgerð og fiskvinnslu Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá sveitarfélaginu vegna ákvörðunar HB Granda að segja upp öllu starfsfólki upp sem vann við botnfisksvinnslu hjá fyrirtækinu á Akranesi í gær. 12.5.2017 14:15
Búlgarski keppandinn söng á Krímskaga en verður ekki rekinn úr Eurovision Rússneskur Eurovision-sigurvegari segir hann vera hetju Rússa. 12.5.2017 10:53
CIA kemur á fót aðgerðastöð til að bregðast við Norður Kóreu Segja þetta vera skýr skilaboð til Donald Trump. 11.5.2017 23:58
Börðust við sinubruna i fimm klukkustundir: „Menn snýta svörtu í einhvern tíma eftir þetta“ Eldsupptök rétt við veginn yfir í Stykkishólm. 11.5.2017 22:26