Páll Óskar: „Við getum engan veginn ætlast til að fá stig í áskrift frá neinum“ Söngvarinn og Eurovision-fræðingurinn fer yfir vonbrigði kvöldsins eftir að ljóst var að Ísland komst ekki áfram í Eurovision. 9.5.2017 22:04
Sjáðu það sem Evrópubúar höfðu um Svölu að segja á Twitter Líktu Svölu meðal annars við framandi veru og ofurhetju. 9.5.2017 20:18
Samantekt á bestu tístunum á fyrra undankvöldi Eurovision Það virðist vera orðið að þjóðarsporti meðal Íslendinga að tísta eins og enginn sé morgundagurinn yfir þessari keppni og eiga margir oft þar góða spretti. 9.5.2017 18:45
Í beinni: Stóra stundin runnin upp hjá Svölu Bein textalýsing frá fyrra undankvöldi Eurovision 2017. Fylgst með undirbúningnum í Kænugarði og heima á Íslandi þar sem þjóðin bíður spennt. 9.5.2017 13:15
Höfðar meiðyrðamál vegna frétta þess efnis að hann væri orðinn kona Segir þessar fréttar geta valdið honum gífurlega fjárhagslegu tapi. 8.5.2017 23:26
Þetta höfðu erlendir blaðamenn að segja um dómaraflutning Svölu "Það voru engin mistök á þessu dómararennsli.“ 8.5.2017 20:57
Michael Fassbender reyndist vera hörku breikdansari Fassbender er á ferð á flugi um heiminn að kynna nýjustu myndina sem hann leikur í, Alien: Covenant. 8.5.2017 17:35
Framboð Macrons fordæmir gríðar mikinn leka úr herbúðum frambjóðandans Segir hakkara reyna að grafa undan framboði hans. 5.5.2017 22:45