Vilja loka akstursleið yfir fjölfarna gönguleið hjá World Class Laugum „Það er bara tímaspursmál hvenær slys verður á gangandi vegfarendum þarna.“ 22.3.2017 18:45
Lögreglan náði apóteksræningjanum Maðurinn framdi vopnað rán í Apótekaranum á Bíldshöfða í Reykjavík skömmu fyrir klukkan 10 síðastliðinn fimmtudagsmorgun. 18.3.2017 13:58
Hætta á að fyrirtæki flytji úr landi vegna styrkingar krónunnar Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, sagði í hádegisfréttum Bylgjunnar að þróun gengis krónunnar síðustu misseri væri áhyggjuefni. 18.3.2017 13:42
Gjaldkera björgunarfélags vikið frá störfum eftir að hafa brugðist trausti félaga sinna Í tilkynningu frá félaginu segir að gjaldkerinn hafi viðurkennt að hafa nýtt viðskiptakort félagsins til kaupa á eldsneyti til eigin nota. 18.3.2017 11:44
Leita að Arturi á svæðinu frá Gróttu og að Nauthólsvík Notast við slöngubáta og dróna en lögreglan segir slóðina vera farna að kólna. 18.3.2017 09:48
Vatnajökulsþjóðgarður dæmdur til að greiða starfsmanni 128 þúsund í bætur Málskostnaður starfsmannsins var í heild ein milljón króna sem þjóðgarðurinn þarf einnig að greiða. 16.3.2017 16:12
Starfsmaður Landspítalans sveik tæpar 300 þúsund krónur af sjúklingi Vann við umönnun sjúklingsins en stal korti hans á meðan hann lá á Landspítalanum. 15.3.2017 16:42
Mýrarboltinn verður í Bolungarvík í ár Leikið verður á þremur völlum nærri tjaldsvæðinu í Bolungarvík sem er við íþróttahúsið og sundlaugina þar í bæ. 15.3.2017 12:45