Vefstjóri

Boði Logason

Boði er vefstjóri Vísis.

Nýjustu greinar eftir höfund

Fann fíkni­efnin strax

Í fimmta þætti af þáttunum Hundarnir okkar, sem sýndir eru á Vísi alla þriðjudaga, er skyggnst inn í starf lögreglunnar þar sem fíkiniefnaleitarhundar eru notaðir, þjálfun þeirra og hæfniskröfur ræddar og sýnt hvernig þeir vinna.

Bítið í beinni

Lilja Katrín Gunnarsdóttir, Heimir Karlsson og Ómar Úlfur heilsa áhorfendum Vísis þennan mánudagsmorguninn.

Bakaríið í beinni

Þau Ása Ninna og Svavar Örn heilsa hlustendum Bylgjunnar og áhorfendum Vísis þennan laugardagsmorguninn í morgunþættinum Bakaríið. 

Mikil spenna fyrir Bakgarðshlaupinu um helgina

Bakgarðshlaup Náttúruhlaupa fer fram um helgina. Hlaupið sem er löngu búið að festa sig í sessi hjá landsmönnum sem eitt mest spennandi hlaup landsins gengur út á að hlaupa sama 6,7 kílómetra hringinn á klukkutíma fresti þar til einn hlaupari stendur eftir, sama hvenær það er.

Bein útsending: Hraunflæðihermar og hönnun hraunvarna

Dagur verkfræðinnar verður haldinn í níunda sinn á Hilton Reykjavík Nordica hótelinu á í dag og verður í beinu streymi hér á Vísi. Útsendingin hefst kl. 13.00 með setningu Svönu Helen Björnsdóttur, formanns Verkfræðingafélags Íslands.

Stöð 2+ lækkar verð

Frá og með 1. maí næstkomandi mun streymisveitan Stöð 2+ vera aðgengileg viðskiptavinum á lægra verði.

Kvöld­fréttir Stöðvar 2 í beinni út­sendingu

Veitingamaðurinn Quang Le plataði félaga sinn til að giftast konu sem hann sjálfur eignaðist tvö börn með. Lögmaður segir manninn þurfa að höfða mál til að leiðrétta skráninguna en mikilvægt sé að börn séu rétt feðruð. 

Sjá meira