Minnst þrjátíu látnir eftir sprenginguna í Havana Nú er talið að minnst 30 hafi látist í sprengingu við eitt af lúxushótelum Havana á Kúbu á föstudag. Björgunaraðgerðir standa enn yfir og fann leitarteymi þrjú ný lík í dag með aðstoð hunda. Að sögn yfirvalda verður eftirlifenda áfram leitað í rústunum en heilbrigðisráðuneyti Kúbu segir að 84 hafi slasast. 8.5.2022 18:02
Vaktin: Flugskeyti Rússa hafi lagt kirkjugarð í rúst Serhiy Gaidai, ríkisstjóri Luhansk, segir að um 60 manns gætu hafa látist í sprengjuárás sem var gerð á skóla í þorpinu Bilohorivka. 8.5.2022 07:39
Ölgerðin hagnaðist um 1,7 milljarða Ölgerð Egils Skallagrímssonar hagnaðist um 1,7 milljarða króna eftir skatta á seinasta fjárhagsári samanborið við 728 milljónir árið áður. 6.5.2022 17:31
Umferðartafir vegna bílveltu í Mosfellsbæ Bílvelta átti sér stað í Mosfellsbæ á þriðja tímanum í dag og olli atvikið nokkrum umferðartöfum. 6.5.2022 16:11
Saka Facebook um að valda usla í Ástralíu til að hafa áhrif á löggjöf Á meðan ástralska þingið fjallaði í fyrra um nýtt lagafrumvarp sem myndi krefja tæknirisa á borð við Facebook og Google um að greiða fjölmiðlum fyrir notkun á efni þeirra lokaði Facebook fyrir aðgang að áströlskum fjölmiðlum og tók niður síður ástralskra spítala, stofnana og góðgerðarfélaga. 6.5.2022 15:09
Endurskoða reglur eftir kaup starfsmanna á hlutum í Íslandsbanka Til stendur að gera breytingar á reglum Íslandsbanka um verðbréfaviðskipti starfsmanna eftir gagnrýni á þátttöku þeirra í lokuðu útboði Bankasýslunnar á hlutum ríkisins í bankanum. Þetta segir Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka. 6.5.2022 11:54
Nova hagnaðist um 1,5 milljarða Fjarskiptafélagið Nova hagnaðist um tæpa 1,5 milljarða króna árið 2021 eftir skatta. Tekjuvöxtur á árinu fyrir einskiptisliði var 7% miðað við árið 2020. 6.5.2022 10:16
Vaktin: Gagnárásir Úkraínumanna við Kharkiv verða sífellt umfangsmeiri Evrópusambandið hyggst bæta Alina Kabaevu, fyrrverandi fimleikastjörnu, á lista yfir þá einstaklinga sem sæta refsiaðgerðum en hún er sögð vera kærasta Vladimir Pútíns Rússlandsforseta. 6.5.2022 06:31
Átta Íslendingar sagðir eiga eignir í Dúbaí Átta Íslendingar eiga fasteignir í Dúbaí ef marka má gögn sem lekið var til norska viðskiptamiðilsins E24. Að sögn miðilsins er þetta í fyrsta sinn sem greinargott yfirlit fæst yfir eigendur lúxusfasteigna, íbúða og skrifstofubygginga í furstadæminu sem hefur lengi verið þekkt sem leikvöllur ríka fólksins. 5.5.2022 17:09
Íslandsbanki hagnaðist um 5,2 milljarða Íslandsbanki hagnaðist um 5,2 milljarða króna á fyrstu þremur mánuðum ársins, samanborið um 3,6 milljarða króna á sama tíma árið 2021. Arðsemi eigin fjár var 10,2% á ársgrundvelli en var 7,7% í fyrra. 5.5.2022 16:26
Ofsótti lesbíur um margra mánaða skeið: „Það er ekkert ólöglegt að segja að ég vilji kála henni“ Innlent