Dagskráin í dag: Sófadagur í sólarhring Það er óhætt að segja að áskrifendum Sportpakkans þurfi ekki að leiðast í dag og varla verður tími til þess að standa upp úr sófanum. 19.4.2024 06:00
Spáin segir að Valur verji titilinn Samkvæmt árlegri spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna Bestu deildar kvenna þá mun Valur verja Íslandsmeistaratitil sinn. 17.4.2024 12:35
Amanda verður best og FH-ingar grófastir Samkvæmt könnun sem var gerð meðal leikmanna Bestu deildar kvenna þá verður Valskonan Amanda Jacobsen Andradóttir óstöðvandi á þessari leiktíð. 17.4.2024 12:24
„Leikmaður Grindavíkur naut ekki sannmælis í atvikaskýrslu dómara“ Körfuknattleiksdeild Grindavíkur hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem deildin gagnrýnir vinnubrögð KKÍ harkalega. 12.4.2024 17:02
Utan vallar: Hanskinn passaði inn á vellinum Einn umdeildasti einstaklingur síðustu áratuga, OJ Simpson, er fallinn frá. Magnaður íþróttamaður og morðingi í hugum flestra. 12.4.2024 10:00
„Við ætlum okkur alla leið“ Breiðablik fékk mikinn liðsstyrk um nýliðna helgi er Ísak Snær Þorvaldsson snéri aftur í lið Blika. Hann var besti leikmaður efstu deildar er hann spilaði síðast á Íslandi. 9.4.2024 07:31
Úrslitaleikir 1. deildarinnar í beinni Stöð 2 Sport mun fylgjast með spennunni í lokaumferð 1. deildar kvenna í körfubolta í kvöld. 2.4.2024 15:46
Hansen leggur skóna á hilluna í sumar Einn besti handboltamaður síðustu ára, Daninn Mikkel Hansen, mun henda skónum upp í hillu í sumar. 2.4.2024 14:31
Stúkan hitar upp í kvöld | Gylfa-myndavél á sunnudag Fótboltasumarið er handan við hornið og Stúkan er í loftinu í kvöld með sinn árlega upphitunarþátt. 2.4.2024 14:01
Valsmönnum spáð titlinum í Bestu-deild karla Kynningarfundur Bestu-deildar karla stendur nú yfir og á fundinum var opinberuð spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna um það hvernig deildin færi. 2.4.2024 12:36