Tekjur Haga minnkuðu um 8,5 prósent fyrsta mánuðinn eftir opnun Costco Sala í verslunum smásölurisans Haga dróst saman um 8,5 prósent í júnímánuði í krónum talið miðað við sama tímabil í fyrra að teknu tilliti til aflagðrar starfsemi. Þá minnkaði framlegð samstæðunnar um 0,4 prósentustig á milli ára. 5.7.2017 19:18
Fyrrverandi seðlabankastjórar Írlands og Kýpur veita ráðgjöf um peningastefnu Patrick Honohan, fyrrverandi seðlabankastjóri Írlands, og Anthanasios Orphanides, sem var seðlabankastjóri Kýpur á árunum 2007 til 2012, munu veita sérstakri verkefnastjórn á vegum íslenskra stjórnvalda ráðgjöf um peninga- og gengisstefnu til framtíðar. 5.7.2017 15:22
Starfsmönnum gjaldeyriseftirlits fækkað um þriðjung eftir afnám hafta Um fjórum mánuðum eftir afnám hafta starfa 16 manns í eftirliti Seðlabankans. Ekki verið ákveðið hvort gjaldeyriseftirlitið verði lagt niður en umfang þess tekið til endurskoðunar á næstu mánuðum. 5.7.2017 09:00
Fjórir stjórnendur LBI fá 370 milljóna bónus vegna uppgjörs Landsbankans Fimm fyrirframgreiðslur Landsbankans inn á skuldina við LBI skiluðu fjórum stjórnendum LBI að meðaltali um 90 milljónum í bónus. Höfðu enga aðkomu eða áhrif á að skuldabréfin voru greidd upp níu árum fyrr. Umfangsmikið bónuskerfi virkjaðist í desember. 5.7.2017 06:00
Staðfesta Á undanförnum mánuðum hafa íslensk stjórnvöld og Seðlabankinn gert ítrekaða atlögu að því að fá eigendur aflandskróna, sem að stærstum hluta eru bandarískir fjárfestingarsjóðir, til að selja krónueignir sínar fyrir gjaldeyri á afslætti miðað við skráð gengi. 30.6.2017 09:15
Kjarninn tapaði 15 milljónum í fyrra Vefmiðillinn Kjarninn var rekinn með 14,9 milljóna tapi 2016 sem er svipuð niðurstaða og árið áður þegar afkoman var neikvæð um 16,7 milljónir 28.6.2017 08:30
Félag Sigurðar Bolla á 9,9 prósent í Kviku eftir kaup á hlut TM í bankanum Félag í meirihlutaeigu Sigurðar Bollasonar fjárfestis hefur keypt tæplega þriggja prósenta hlut í Kviku banka af Tryggingamiðstöðinni (TM) og á eftir viðskiptin samtals 9,92 prósent í fjárfestingarbankanum. 28.6.2017 07:30
Ríkasti maður Alaska að kaupa eina stærstu hótelkeðju landsins JL Properties, sem er í eigu ríkasta manns Alaska, er að ganga frá kaupum á einni stærstu hótelkeðju landsins. Fjárfestingarfélagið Varða Capital gæti keypt um fjórðungshlut á móti bandaríska félaginu. Kaupverðið um 6 milljarðar. 28.6.2017 07:00
Sigurður Hannesson hættur hjá Kviku banka Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri eignastýringar Kviku banka, hefur sagt starfi sínu lausu og mun láta af störfum hjá fjárfestingabankanum í ágúst, samkvæmt heimildum Vísis. 27.6.2017 15:07
Arctica Finance hagnast um hálfan milljarð Hagnaður verðbréfafyrirtækisins Arctica Finance á árinu 2016 nam tæplega 500 milljónum króna og jókst um meira en 300 milljónir frá fyrra ári. 27.6.2017 09:30