Sjáðu ótrúlega vörslu Raya og öll mörkin úr Meistaradeildinni Alls voru sextán mörk skoruð þegar 1. umferð Meistaradeildar Evrópu lauk í gær. Hetja kvöldsins var hins vegar markvörður Arsenal. 20.9.2024 08:31
Trompaðist eftir misheppnaða hælsendingu í dauðafæri: „Nei! Nei! Nei!“ Simone Inzaghi, knattspyrnustjóri Inter, fannst ekkert sniðugt við hælspyrnuna sem Matteo Darmian reyndi þegar hann komst í dauðafæri í leiknum gegn Manchester City. 19.9.2024 15:31
Framarar flæktir í óskýrum reglum HSÍ: „Þetta er alveg galið dæmi“ Einar Jónsson, þjálfari karlaliðs Fram í handbolta, verður á hliðarlínunni þegar hans menn taka á móti Gróttu í Olís-deild karla í kvöld. Mikil reikistefna hefur verið um bann sem fylgdi honum frá síðasta tímabili þegar hann var einnig þjálfari kvennaliðs Fram. 19.9.2024 14:02
Haukur komið að nítján mörkum í fyrstu tveimur leikjunum í Meistaradeildinni Selfyssingurinn Haukur Þrastarson fer vel af stað með nýja liðinu sínu, Dinamo Búkarest. Hann hefur samtals komið að nítján mörkum í fyrstu tveimur leikjum liðsins í Meistaradeild Evrópu. 19.9.2024 13:02
Haaland neitaði að gefa Acerbi treyjuna sína eftir að hann hafði ítrekað togað í hana Erling Haaland, framherji Manchester City, var ekki á því að gefa Francesco Acerbi, varnarmanni Inter, treyjuna sína eftir leik liðanna í Meistaradeild Evrópu í gær. 19.9.2024 12:31
Fannst stemningin á Etihad steindauð Peter Schmeichel segir að andrúmsloftið á Etihad hafi ekki hjálpað Manchester City í leiknum gegn Inter í Meistaradeild Evrópu í gær. Hann sagði að engin stemmning hefði verið hjá stuðningsmönnum City. 19.9.2024 11:32
Utan vallar: Total-fótboltamaðurinn sem rétti Blikakúrsinn Breiðablik vann sjö af síðustu átta leikjum sínum í Bestu deild karla og koma á fljúgandi ferð inn í úrslitakeppnina. Ein stærsta ástæðan fyrir góðu gengi Blika að undanförnu er frammistaða fyrirliða liðsins. 19.9.2024 10:00
Segir að hann myndi kýla netníðingana í nefið ef þeir stæðu fyrir framan hann Ange Postecoglu, knattspyrnustjóri Tottenham, hefur sent netníðingunum sem hafa gert leikmanni hans, Brennan Johnson, lífið leitt tóninn. 19.9.2024 08:31
Arteta með vondar fréttir af meiðslum Ødegaards Martin Ødegaard, fyrirliði Arsenal, verður frá í einhvern tíma vegna meiðsla á ökkla. 19.9.2024 07:31
Ten Hag rólegur þrátt fyrir fullkomið kvöld Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, er með báða fætur á jörðinni þrátt fyrir 7-0 stórsigur liðsins á Barnsley í enska deildabikarnum í gær. 18.9.2024 14:03