Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri Alexander Isak skoraði sitt fyrsta deildarmark fyrir Liverpool þegar liðið vann 0-2 sigur á West Ham United í dag. 30.11.2025 16:00
„Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, var sáttur með sigurinn á Crystal Palace, 1-2, í dag. Hann hrósaði Joshua Zirkzee sem skoraði langþráð mark í leiknum. 30.11.2025 15:05
Endurkomusigur United á Selhurst Park Eftir þrjá leiki í röð án sigurs vann Manchester United 1-2 sigur á Crystal Palace á Selhurst Park í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Rauðu djöflarnir voru undir í hálfleik en sneru dæminu sér í vil. 30.11.2025 13:55
Sami hópur og síðast Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, veðjar á sömu sextán leikmenn gegn Úrúgvæ og hann gerði gegn Serbíu. 30.11.2025 13:11
Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ Camilla Herrem, sem var burðarás í norska handboltalandsliðinu um margra ára skeið, segist aldrei hafa getað ímyndað sér að hún myndi spila meðan hún gengst undir krabbameinsmeðferð. 30.11.2025 13:04
Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Landsliðsframherjinn Andri Lucas Guðjohnsen skoraði mark Blackburn Rovers í 1-1 jafntefli við Wrexham í ensku B-deildinni í gær. 30.11.2025 12:10
Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, segist finna fyrir stressinu hjá Patrick Dorgu í hvert einasta sinn sem Daninn fær boltann. 30.11.2025 10:48
Messi og félagar í úrslit MLS í fyrsta sinn Inter Miami er einum sigri frá því að verða MLS-meistari í fyrsta sinn í sögu félagsins. Í nótt vann Inter Miami 5-1 sigur á New York City í úrslitaleik Austurdeildar MLS. 30.11.2025 09:31
Íslendingalið Norrköping féll með skömm Norrköping er fallið niður í sænsku B-deildina í fótbolta eftir markalaust jafntefli við Örgryte í umspili í dag. Örgryte vann fyrri leikinn á sínum heimavelli, 3-0, og leikur í úrvalsdeildinni á næsta tímabili. 29.11.2025 18:49
Ótrúleg endurkoma Sunderland og Igor Thiago hetja Brentford Sunderland lenti 0-2 undir eftir fimmtán mínútur gegn Bournemouth en kom til baka og vann 3-2 sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag. Igor Thiago skoraði tvö mörk í 3-1 sigri Brentford á Burnley. 29.11.2025 17:07