Ragnar Þór segir hræðsluáróðurinn viðbjóðslegan Ragnar Þór Ingólfsson hafnar því að ný forysta verkalýðs beri ábyrgð á hruni krónunnar. 19.10.2018 11:14
Fangar fá 400 krónur á tímann Betrunarvinna felur í sér félagsleg undirboð og er klárt lagabrot, segir í tilkynningu frá ASÍ. 19.10.2018 10:34
Rétttrúnaðurinn hefur hrakið kirkjuna út í horn að mati Björns Inga Fjölmiðlamaðurinn kallar eftir auknu sjálfstrausti innan kirkjunnar og hins þögla meirihluta. 18.10.2018 23:51
Ingibjörg Sólrún furðar sig á ofsafenginni umræðu um braggamálið Fyrrverandi borgarstjóri segir endurbyggingu braggans eiga fullan rétt á sér. 18.10.2018 21:00
Hæstaréttardómarar sagðir hengja bakara fyrir smið Píratar hyggjast taka hæstaréttardóm sem gengur fram af netverjum upp á þingi. 18.10.2018 18:50
Netverjar segja hæstaréttardómara ekki skilja internetið Netverjar eru í áfalli vegna nýgengins Hæstaréttardóms. 18.10.2018 17:52
Heiðveig María vísar yfirlýsingu Sjómannafélagsins á bug Heiðveig María segir stjórnina ekki bregðast í neinu við gagnrýni sinni. 17.10.2018 17:03
Stjórn Sjómannafélagsins sakar Heiðveigu Maríu um ærumeiðingar Stjórn Sjómannafélags Íslands harmar í yfirlýsingu að hafa fengið að sitja undir ýmsum ásökunum af hálfu Heiðveigar Maríu. 17.10.2018 16:09
Dönsku stráin, náðhúsið og allt heila braggaklabbið Vísir birtir alla reikninga sem snúa að byggingu braggans í Nauthólsvík. 17.10.2018 14:30
Yfirlýsingin um akademískt frelsi í fullu gildi Jón Atli Benediktsson rektor segir yfirlýsinguna frá 2005 fela í sér viðtekin siðferðileg viðmið. 16.10.2018 14:52