Segir námslán ígildi ævarandi skuldafangelsis Ragnar Þór Ingólfsson telur verðtryggð námslán samfélagslega skaðleg. 4.9.2018 14:18
Verkalýðsleiðtogar furða sig á vænum hagnaði Samherja Sólveig Anna Jónsdóttir hæðist að orðum um lítið svigrúm nú þegar fréttist af verulegum hagnaði Samherjasamstæðunnar. 3.9.2018 16:03
Páll segir sáttagreiðslu RÚV óverjanlega með öllu Ný stjórn lagði blessun sína yfir samþykkt fráfarandi stjórnar. 31.5.2018 15:41
Svandís þá og Svandís nú Helgi Hrafn Gunnarsson segir fyrirkomulagið á þingi óhjákvæmilega kalla fram umpólun afstöðu. 31.5.2018 14:21
Stjórnarandstaðan æf vegna fyrirhugaðrar lækkunar veiðigjalda Hart sótt að ríkisstjórninni. 31.5.2018 10:49
Sanna segist ekki vilja gerast húsþræll Oddviti Sósíalistaflokksins útskýrir á skáldlegan hátt hvers vegna flokkurinn segir sig frá meirihlutaviðræðum. 30.5.2018 17:27
Austfirsku pönkararnir breyta plötuumslagi umdeildrar plötu Austurvígstöðvarnar hafa breytt plötuumslagi væntanlegrar plötu sinnar sem heitir eftir sem áður Útvarp Satan. 30.5.2018 15:15
Ölvunarakstur alþekktur í Kjósinni Bubbi Morthens segir það samþykkt að tilteknir einstaklingar aki þar um drukknir undir stýri. 29.5.2018 16:14
Ósvífinn og óþekktur saurdólgur gengur laus Maðurinn sem lét bununa ganga úr afturendanum á glugga Gryfjunnar er ófundinn. 28.5.2018 14:11
Sjálfstæðisflokkurinn hagnast um níu bæjarfulltrúa á d'Hondt reiknireglunni Marinó G. Njálsson hefur reiknað út hvaða áhrif d'Hondt hefur á útkomu sveitarstjórnarkosninganna. 28.5.2018 12:30