Steypumót féllu af flutningabíl á Suðurlandsbraut Suðurlandsbraut er lokuð við Kringlumýrarbraut í Reykjavík þar sem að farmur féll af flutningabíl. Engin slys urðu á fólki, en nú er unnið að því að fjarlægja þau af veginum. 23.8.2023 11:19