Ofbeldi og ölvun í dagbók lögreglu Tíu gistu í fangaklefum Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Alls voru 90 mál skráð hjá lögreglunni á tólf klukkustunda tímabili frá klukkan 17 í gær þar til klukkan fimm í nótt. Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar þar sem farið er yfir helstu mál næturinnar. 10.12.2023 07:11
Endurflytja ofbeldismál í héraði vegna seinagangs dómara Landsréttur úrskurðaði í vikunni að endurflytja þurfi mál í Héraðsdómi Reykjavíkur vegna þess að dómur var kveðinn upp meira en fjórum vikum eftir að málið var dómtekið þar. 9.12.2023 16:04
Leið eins og þau væru í íslenskri útilegu í Síerra Leóne Bergþóra Guðnadóttir, eigandi og hönnuður Farmers Market, segir nýjar körfur sem unnar séu í samstarfi við handverksfólks í Síerra Leóne einstakar. Körfurnar eru að hennar sögn fyrsta verkefnið af mörgum sem þau vinna með handverksfólki frá Síerra Leóne. 9.12.2023 16:01
Lýsa eftir bangsanum Bangsa: „Sárt saknað af litlum eiganda“ Lögreglan á Suðurnesjum hefur lýst eftir bangsanum Bangsa. Í tilkynningu frá embættinu á Facebook segir að vinur lögreglunnar, Adam, hafi haft samband til að tilkynna hvarf hans. 9.12.2023 15:34
Atvinnuleitendur af erlendum uppruna með íslenskukennslu í símanum Vinnumálastofnun hefur hafið innleiðingu á stafræna íslenskukennaranum Bara tala hjá Akademias. Fólk í atvinnuleit af erlendum uppruna, þar með talið flóttafólk, á nú kost á að fá aðgang að Bara tala í gegnum Vinnumálastofnun. Frá þessu er greint í tilkynningu. 9.12.2023 15:26
Alvarleg þróun ef stjórnmálamenn þurfi að óttast öryggi sitt Forstöðumaður og formaður Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands harma „þá dapurlegu uppákomu“ sem átti sér stað á hátíðarfundi sem stofnunin ætlaði að halda í gær af tilefni 75 ára afmælis Mannréttindayfirlýsingar Sameinuðu þjóðanna. 9.12.2023 14:32
Ferskjulitaður hýjungur litur ársins Pantone hefur nú tilkynnt um lit ársins 2024. Liturinn kallast á ensku Peach Fuzz þýðir hýjungur. Peach er ferskja og liturinn í þeim tón. 9.12.2023 14:16
Kaup starfsfólks lögreglu á fatafellum „botnlaust dómgreindarleysi“ Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu lítur atvik sem átti sér stað í vinnuferð starfsmanna embættisins alvarlegum augum. Þrír starfsmenn embættisins fóru út á lífið eftir vinnuferð og pöntuðu sér fatafellu. Fyrrverandi þingmaður segir málið vont. 9.12.2023 13:52
Enn reynt að ná utan um lausa þræði Flugumferðarstjórar munu enn að óbreyttu leggja niður störf á þriðjudag og fimmtudag í næstu viku. Samninganefndir Félags flugumferðarstjóra og Samtaka atvinnulífsins funduðu í tvo klukkutíma hjá ríkissáttasemjara í gær en samtökin fara með samningsumboð Isavia í deilunni. 9.12.2023 11:01
Bókasamlagið og Junkyard sameinast í Valkyrjuna Vegan kaffihúsið, Bókasamlagið, og vegan veitingastaðurinn, Junkyard, sameinast og verða Valkyrjan, Bistró & bar. Nýr veitingastaður verður rekinn í húsnæði Bókasamlagsins í Skipholti og opnar formlega þann 2. janúar. 9.12.2023 09:54