Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Fortnite-spilurum gefst nú tækifæri til að kaupa dansspor Laufeyjar Línar og dansa eins og tónlistarkonan í tölvuleiknum. 1.1.2025 16:21
Eldur í Ártúnsbrekkunni Eldur kviknaði í einni af gömlu kartöflugeymslunum á Rafstöðvarvegi við Ártúnsbrekkuna um þrjúleytið. Slökkvilið var tiltölulega fljótt að slökkva eldinn og enginn hafði meint af. 1.1.2025 15:55
Stjörnu-barn á leiðinni Stjörnu-Sævar Helgi Bragason og Þórhildur Fjóla Stefánsdóttir, forstöðukona hjá hugbúnaðarfyrirtækinu Wise, eiga von á barni í júlí. 1.1.2025 15:02
Árásarmaðurinn skotinn til bana Árásarmaður sem ók bíll inn í mannfjölda í New Orleans í morgun, myrti tíu og særði um 35 manns, var skotinn til bana af lögreglu þegar hann steig út úr bíl sínum eftir árásina. 1.1.2025 14:05
Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Hödd Vilhjálmsdóttir almannatengill og Kjartan Vídó Ólafsson, markaðsstjóri HSÍ, virðast vera nýtt par ef marka má kossaflens þeirra á Instagram-hringrás hans um tvö í nótt. 1.1.2025 13:34
Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Nýskráning fólksbíla árið 2024 dróst saman um 42% samanborið við árið 2023 samkvæmt Bílgreinasambandinu. Samdrátturinn nær bæði til einstaklinga og fyrirtækja. 1.1.2025 12:09
Auðun hættur hjá K100 eftir átta ár Auðun Georg Ólafsson, fréttastjóri K100, er hættur hjá Morgunblaðinu eftir átta ár hjá fjölmiðlinum. Hann segist nú vera laus og liðugur. 1.1.2025 11:20
Fólk tjáir sig um skaupið Fólk hafði skiptar skoðanir á Áramótaskaupinu í gær eins og við mátti búast. Á samfélagsmiðlum kepptist fólk við að lýsa yfir ánægju sinn eða útnefna skaupið það versta til þessa. 1.1.2025 10:40
Hér eru brennurnar á höfuðborgarsvæðinu Fjórtán áramótabrennur verða tendraðar á höfuðborgarsvæðinu í dag, fjórum fleiri en útlit var fyrir í haust. Þá gæti stórkostleg norðurljósasýning veitt flugeldum samkeppni á himni í kvöld. 31.12.2024 13:03
Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Orri Steinn Óskarsson, knattspyrnumaður hjá Real Sociedad, á von á stúlku í júní 2025 með kærustu sinni, Sylvíu Rós Sigurðardóttur. 31.12.2024 12:14
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent