Trump virti fyrir sér eyðilegginguna í Kaliforníu Bandaríkjaforseti heimsótti Norður-Kaliforníu í dag en þar geysa enn skógareldar. 18.11.2018 07:45
Kona lést þegar ekið var á mótmælendur Kona sem var stödd á mótmælum gegn hækkuðum álögum á eldsneyti í Frakklandi lést þegar ekið var inn í hópinn í suð-austurhluta Frakklands í dag. 17.11.2018 15:10
„Allt sem við gerum á netinu er kortlagt“ "Allt sem við gerum á netinu er kortlagt og þá er ég að tala um að hvert einasta músaklikk semvið framkvæmum - það er skráð í gagnabanka.“ 17.11.2018 13:56
Fljúgandi trampólín í höfuðborginni en hlýtt og milt fyrir norðan og austan Birta Líf Kristinsdóttir, veðurfræðingur, lenti í heldur bagalegum aðstæðum þegar hún var á leið til vinnu á höfuðborgarsvæðinu í morgun því að á leiðinni mátti minnstu muna að hún fengi fljúgandi trampólin framan á bílinn en trampólínið hafði fokið til í óveðrinu. 17.11.2018 13:35
Orkupakki og breytingar á fjárlögum í Víglínunni Fjárlagafrumvarpið og þriðji orkupakki evrópska efnahagssvæðisins verða áberandi í Víglínunni í hádeginu á Stöð 2. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins og Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar mæta til Heimis Más Péturssonar fréttamanns til að ræða þessi mál. 17.11.2018 10:54
Farþegar fastir um borð í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Tafir eru á flugi á Keflavíkurflugvelli því erfiðlega hefur gengið að koma farþegum frá borði. 17.11.2018 10:50
Stórbruni í Hafnarfirði: „Við verðum þarna í allan dag“ Búið er að rífa efri hæð hússins að Hvaleyrarbraut 39 í Hafnarfirði en þar var Glugga-og hurðasmiðja SB til húsa. Eldur logar enn í litlu rými á vélaverkstæðinu sem er á neðri hæð hússins en erfitt er fyrir slökkviliðsmenn að komast að eldinum því aðstæður á vettvangi eru slæmar. 17.11.2018 09:55
Í annað sinn sem húsnæði Glugga- og hurðasmiðju SB brennur til kaldra kola Þetta er í annað sinn sem húsnæði Glugga-og hurðasmiðju SB brennur til kaldra kola því árið 1996 varð stórbruni í Glugga-og hurðasmiðjunni sem þá var til húsa að Dalshrauni 17. Fyrirtækið opnaði síðan á nýjum stað að Hvaleyrarbraut ári síðar. 17.11.2018 09:04
Stórbruni í Hafnarfirði: Búið að rífa efri hæð hússins Allt tiltækt slökkvilið á vettvangi. 16.11.2018 22:27