Fréttamaður

Margrét Helga Erlingsdóttir

Margrét Helga er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Kona lést þegar ekið var á mótmælendur

Kona sem var stödd á mótmælum gegn hækkuðum álögum á eldsneyti í Frakklandi lést þegar ekið var inn í hópinn í suð-austurhluta Frakklands í dag.

Orkupakki og breytingar á fjárlögum í Víglínunni

Fjárlagafrumvarpið og þriðji orkupakki evrópska efnahagssvæðisins verða áberandi í Víglínunni í hádeginu á Stöð 2. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins og Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar mæta til Heimis Más Péturssonar fréttamanns til að ræða þessi mál.

Stórbruni í Hafnarfirði: „Við verðum þarna í allan dag“

Búið er að rífa efri hæð hússins að Hvaleyrarbraut 39 í Hafnarfirði en þar var Glugga-og hurðasmiðja SB til húsa. Eldur logar enn í litlu rými á vélaverkstæðinu sem er á neðri hæð hússins en erfitt er fyrir slökkviliðsmenn að komast að eldinum því aðstæður á vettvangi eru slæmar.

Sjá meira