Barnaverndarstofa braut gegn persónuverndarlögum Persónuvernd hefur komist að þeirri niðurstöðu að Barnaverndarstofa hafi brotið gegn persónuverndarlögum þegar hún afhenti viðkæmar persónuupplýsingar til tveggja fjölmiðla. 30.10.2018 20:34
Auður Ava hlýtur Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs Auður Ava hlýtur verðlaunin fyrir verk, sem að mati dómnefndar, einkennist af útsmognum húmor og leiftrandi fjörugu tungumáli en spyr jafnframt spurninga um lífið og dauðann. 30.10.2018 20:05
Kona fer í stríð hlýtur Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs Kvikmyndin hlaut verðlaunin fyrir leiftrandi skemmtilega meðferð á hápólitísku viðfangsefni. 30.10.2018 19:11
Hjón tilnefnd heiðursfélagar Leikfélags Reykjavíkur Hjónin Guðrún Stefánsdóttir og Theodór Júlíusson voru í gær tilnefnd heiðursfélagar Leikfélags Reykjavíkur. 30.10.2018 17:44
Fíkniefnasveit tekur til starfa á Suðurlandi Lögreglan á Suðurlandi hefur ákveðið að koma um fíkniefnasveit sem skipuð verður ellefu lögreglumönnum á svæðinu. 24.10.2018 10:00
Tuttugu slösuðust í rúllustigaslysi í Róm Flestir hinna slösuðu eru stuðningsmenn rússneska fótboltafélagsins CSKA Moskva sem voru í Róm til að fylgjast með liðinu sínu etja kappi við Roma. 23.10.2018 23:43
Mörk leyfilegs vínanda í blóði ökumanns verði lækkuð Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra, mælti á Alþingi í dag fyrir breytingum á umferðarlögum. 23.10.2018 21:59
Telur sig geta káfað á konum líkt og Trump Karlmaður sem sakaður er um að hafa káfað á konu um borð í flugvél frá Houston til Nýju Mexíkó á sunnudag afsakaði gjörðir sínar með því að segja að Donald Trump, Bandaríkjaforseta, finnist í lagi að káfa á konum. 23.10.2018 20:53
Amy Schumer og Chris Fischer eiga von á barni Leikkonan og grínistinn Amy Schumer kom aðdáendum sínum heldur betur á óvart í gær þegar hún tilkynnti fylgjendum sínum á Instagram að hún og Chris Fischer, eiginmaður hennar, ættu von á barni. 23.10.2018 19:11
Tracy Chapman stefnir Nicki Minaj Nicky Minaj fékk ekki leyfi til þess að nota brot úr lagi Tracy Chapman. 23.10.2018 18:24