Sóttu slasaða konu við Grenivík Konan hafði slasast á fæti við göngu í fjalllendi rétt norðan við Grenivík. 8.9.2018 14:29
Með 900 grömm af kókaíni á Keflavíkurflugvelli Maðurinn reyndi að fela níu hundruð grömm af kókaíni í skónum sínum. 8.9.2018 10:23
Grunur um íkveikju og pallbíll alelda við Korputorg Grunur er um íkveikju í geymsluhúsnæði við Kleppsmýrarveg. 8.9.2018 08:36
Kevin Hart þakkar Íslendingum fyrir kvöldið Kevin Hart hélt uppistand í Laugardalshöll í kvöld. 4.9.2018 23:57
Óttast að efnavopnum verði beitt í Sýrlandi Rússar hófu í gær loftárásir á Idlib-hérað sem er síðasta vígi uppreisnarmanna. 4.9.2018 23:05
Henging dánarorsök Instagram-stjörnunnar Sinead McNamara, Instagram-stjarna, lést fyrir helgi á snekkju milljarðamærings. 4.9.2018 21:14
Karlmaður ákærður fyrir kynferðisbrot í Eyjum Karlmaður hefur verið ákærður í tengslum við líkamsárás og nauðgun í Vestmannaeyjum haustið 2016. 4.9.2018 20:30
Vildi berja Travis Scott í andlitið Rapparinn Nicki Minaj dró hvergi undan þegar hún var gestur hjá Ellen í dag. 4.9.2018 19:50