Burðast með einkenni járnskorts í langan tíma án þess að leita til læknis Einkenni á borð við almenna þreytu og slappleika gætu verið vegna járnskorts í líkamanum. Teitur Guðmundsson, læknir, segir að þeir sem haldnir eru járnskorti og búa af þeim sökum við skert lífsgæði, geti vanist ástandinu í marga mánuði og jafnvel ár án þess að leita til læknis. 24.7.2018 11:15
Hlutverk Kjærsgaard í hátíðardagskrá kynnt forsætisnefnd í ágúst í fyrra Fulltrúum, sem sátu í forsætisnefnd Alþingis fyrir síðustu kosningar, hefði mátt vera ljóst hlutverk Piu Kjærsgaard, forseta danska þingsins, í hátíðardagskrá þingfundarins sem haldinn var á Þingvöllum síðastliðinn miðvikudag. 20.7.2018 16:07
Fjórtán særðir í hnífaárás í Þýskalandi Fjórtán særðust þegar maður veittist með eggvopni að farþegum um borð í strætisvagni í þýsku borginni Luebeck. 20.7.2018 14:00
Krefst þess að Steingrímur leiðrétti ummæli sín Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, hefur reynt að ná sínum sjónarmiðum fram í dönskum fjölmiðlum. 20.7.2018 12:47
Sumarfrí og sjúkdómahætta tefja heysölu til Norðmanna í neyð Staðan er grafalvarleg í Noregi vegna þurrka. Skera verður niður í kúastofninum takist ekki að útvega hey í tæka tíð. 20.7.2018 12:20
Bandarískir stjórnmálamenn hafi viljað fórna milliríkjasambandinu á altari eigin frama Rússlandsforseti kvartar yfir bandarískum stjórnmálamönnum sem hafi reynt að grafa undan sambandi Rússlands og Bandaríkjanna. 19.7.2018 16:13
Skella í lás á meðgöngu-og sængurlegudeild vegna kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins Stjórnendur Landspítalans hafa gripið til þess ráðs að gera breytingar á fæðingarþjónustu spítalans vegna þeirrar stöðu sem er komin upp í kjaradeilu ljósmæðra. 19.7.2018 15:44
Þingmaður Pírata birtir fyrirspurn til forseta Alþingis Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, krefur Steingrín J. Sigfússon, forseta Alþingis, svara vegna ræðu sem umdeildur stjórnmálamaður, Pia Kjærsgaard, var fengin til að halda á hátíðarþingfundi vegna hundrað ára afmælis fullveldis Íslands. 19.7.2018 15:18
„Harmar að heimsókn danska þingforsetans hafi verið notuð til að varpa skugga á hátíðarhöldin“ Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, tjáir sig um hátíðarþingfundinn sem haldinn var í gær. 19.7.2018 12:50
Vilja vita meira um ákvörðunarferlið: „Það var ekki óhjákvæmilegt að bjóða forseta danska þingsins“ Þingmennirnir Jón Þór Ólafsson og Þorsteinn Víglundsson segjast hvorugir hafa vitað um fyrirætlanir Steingríms, að bjóða forseta danska þjóðþingsins, fyrr en í fyrradag. 19.7.2018 11:56
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent