Heiða Björg Hilmisdóttir óskar eftir öðru sæti á lista Samfylkingarinnar Heiða Björg Hilmisdóttir, varaformaður Samfylkingarinnar, átti frumkvæði að áskorun fjölda íslenskra stjórnmálakvenna gegn kynbundnu ofbeldi og áreitni í stjórnmálastarfi landsins. 13.1.2018 17:59
Rússneski Kommúnistaflokkurinn teflir fram nær óþekktum frambjóðanda gegn Pútín Pavel Grudinin mun etja kappi við sitjandi Rússlandsforseta þegar þjóðin gengur til kosninga í mars á næsta ári. 23.12.2017 21:58
Jordan Feldstein fallinn frá fertugur að aldri Jordan Feldstein var umboðsmaður bandarísku hljómsveitarinnar Maroon 5 og eldri bróðir leikarans Jonah Hill 23.12.2017 20:54
Gagnagrunnur yfir „hin skemmdu epli“ kvikmyndaiðnaðarins Á dögunum var gagnagrunnur yfir "skemmd epli“ í Hollywood opnaður. 23.12.2017 19:43
Til skoðunar að hafa ælupoka í næturstrætó Hugsanlega verður farþegum boðið upp á ælupoka - ef þess gerist þörf - þegar næturakstur hefst að nýju. 23.12.2017 18:27
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Mikil aukning hefur orðið í innlendri netverslun fyrir jólin. Dæmi eru um allt að sextíu prósenta aukningu milli ára. Fjallað verður um málið í fréttum Stöðvar tvö. 23.12.2017 18:00
Tala látinna hækkar á Filippseyjum Að minnsta kosti hundrað og þrjátíu hafa látið lífið í óveðrinu sem gekk yfir á Filippseyjum í nótt. 23.12.2017 16:22
Formaður Samfylkingar vill vita hvað hinir ríkustu eiga Formaður Samfylkingarinnar, leitast við að glöggva sig betur á eignum og tekjum þeirra sem mest áttu árið 2016. 16.12.2017 22:50
Drög að ályktun Öryggisráðs SÞ: Ákvörðun Trumps hafi ekkert lagalegt gildi Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna kjósa um stöðu Jerúsalem snemma í vikunni. 16.12.2017 20:36