Tilkynntu um fæðingu dóttur sinnar með hugljúfu bréfi Priscilla Chan og Mark Zuckerberg tilkynntu rétt í þessu að dóttir þeirra August sé í heiminn komin. Það gerðu þau í hugljúfri stöðuuppfærslu í formi bréfs sem stílað er á August litlu. 28.8.2017 18:49
Iron & Wine til Íslands Í tónlistartímaritinu Q Magazine er nýju plötunni lýst sem afturhvarfi til eldri platna tónlistarmannsins. 28.8.2017 17:47