Sló grasið með hvirfilbyl í bakið Maður nokkur í Kanada hafði ekki miklar áhyggjur af hvirfilbyl. 5.6.2017 13:14
Opnað fyrir aðra akrein við Klambratún Nú er hægt að aka tvær akreinar á Miklubraut við Klambratún. 5.6.2017 12:52
Árásin í London: May gagnrýnd fyrir niðurskurð til löggæslumála Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, hefur verið gagnrýnd harðlega í dag fyrir stefnu Íhaldsflokksins í löggæslumálum. 5.6.2017 12:02
Tyrkir hóta að afturkalla ríkisborgararétt hundruða Tyrknesk stjórnvöld ætla að afturkalla ríkisborgararétt 130 manns sem taldir eru tengjast hryðjuverkastarfsemi ef þeir snúa ekki aftur til Tyrklands. 5.6.2017 11:31
Stórlækka verð eftir að þau fóru að kaupa inn í Costco Matvöruverslun á Akranesi er farin að geta boðið viðskiptavinum sínum mun betri verð eftir að farið var að versla vörur af Costco. 5.6.2017 10:59
Dularfull vera á golfvelli vekur upp spurningar Myndband af dularfullri veru að ganga yfir golfvöll hefur vakið upp spurningar meðal internetnotenda. 5.6.2017 10:12
Þvertekur fyrir að búa yfir skaðlegum upplýsingum um Trump Vladimír Pútín segir að sögusagnir þess efnis að rússnesk yfirvöld búi yfir skaðlegum upplýsingum um Bandaríkjaforseta séu úr lausu lofti gripnar. 5.6.2017 09:52
Flúði árásina í London með bjór í hendi Mynd af manni sem vildi ekki skilja bjórglasið sitt eftir í hryðjuverkaárásinni í London hefur vakið mikla athygli. 5.6.2017 09:31
Segir Kínverja verða að standa undir aukinni ábyrgð Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir að Kínverjar verði að standa undir aukinni ábyrgð til að mynda í máli Norður-Kóreu. 5.6.2017 08:46
Fimm ríki slíta stjórnmálasambandi við Katar Sádí Arabía, Egyptaland, Barein, Sameinuðu arabísku furstadæmin og Jemen hafa slitið stjórnmálasambandi við Katar vegna tengsla ríkisins við hryðjuverkahópa. 5.6.2017 08:28