Trump dregur til baka tilmæli um salernisnotkun trans nemenda Donald Trump hefur dregið til baka tilmæli sem gera opinberum skólum það nauðsynlegt að leyfa trans nemendum að ákveða salernisnotkun sína eftir því kyngervi sem þeir samsama sig með. 22.2.2017 22:26
Ananasmaðurinn afhjúpar sig: Sendi sendiráðinu ananas-pizzu í nafni forsetans Í ljós er komið hver það var sem sendi sendiráði Íslands í Bretlandi ananas pizzur, eftir að sökudólgurinn setti myndband inn á Youtube af athæfinu. 22.2.2017 21:25
Framdi sjálfsmorð eftir að hafa verið sendur úr landi þrisvar sinnum Mexíkanskur maður framdi sjálfsmorð einungis hálftíma eftir að hafa verið sendur úr landi frá Bandaríkjunum, í þriðja sinn. 22.2.2017 20:00
Mexíkóar óttast myndun flóttamannabúða við landamærin að Bandaríkjunum Mexíkóar óttast fyrirhugaða stefnubreytingu innan bandaríska innanríkisráðuneytisins á flóttamönnum sem koma til Bandaríkjanna í gegnum Mexíkó. 22.2.2017 19:30
Reisa eftirlíkingu af þýska þinghúsinu fyrir rússnesk börn í herþjálfun Rússneska varnarmálaráðuneytið hyggst reisa eftirlíkingu af þýska þinghúsinu, Reichstag, svo rússnesk börn í herþjálfun geti notað það sér til herþjálfunar. 22.2.2017 19:05
Óttast um fæðuöryggi Íslendinga: „Við búum á eyju“ Silja Dögg Gunnarsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, segir að stefna ríkisstjórnarinnar hvað varðar fæðuöryggi Íslendinga, sé ábótavant. 22.2.2017 18:32
Verð á tölvuleikjum á Steam mun hækka um 24 prósent Verð mun koma til með að hækka á tölvuleikjum á Steam þjónustunni um 24 prósent á Íslandi í mars. 22.2.2017 17:37
Hefur barist fyrir dóttur sinni í 10 ár: „Þetta snýst ekki um mig“ Ólafur William Hand, hefur ekki fengið að hitta 10 ára gamla dóttur sína í 8 mánuði, en hann segir móðir hennar hindra aðgengi hans að henni. 20.2.2017 19:15
FÍB gagnrýnir áform um vegatolla: „Gengur ekki upp í jafnræðissamfélagi“ Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda, segir að félagið muni beita sér gegn áformum stjórnvalda um vegatolla. 12.2.2017 19:38
Lést eftir snorkl í Silfru Erlendur ferðamaður, sem sóttur var með þyrlu landhelgisgæslunnar, þar sem hann missti meðvitund við köfun í Silfru, er látinn. 12.2.2017 19:12