Umsjónarmaður

Oddur Ævar Gunnarsson

Oddur Ævar er umsjónarmaður Lífsins á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Konur á bak­við glans­myndina sem líður al­veg ofsa­lega illa

Reyndir mannauðsráðgjafar segja það áhyggjuefni hve mikil pressa sé á ungum mæðrum í dag og segja samfélagsmiðla þar hafa mest áhrif. Dæmi séu um að makar vilji að konur þeirra séu heima. Ráðgjafarnir segja staðreyndina sú að konur þurfi ekki að gera allt 150 prósent, líkt og gjarnan sé raunin. 

Svona var brekkusöngurinn á Flúðum

Brekkusöngurinn í Torfdal á Flúðum verður haldinn í beinni útsendingu á Vísi, Stöð 2 Vísi og á Bylgjunni í kvöld. Hann hefst klukkan 21:00.

Svarar ekki sím­tölum sonarins

Karl Bretakonungur svarar ekki símtölum yngri sonar síns Harry Bretaprinsar. Feðgarnir hafa lítið sem ekkert talað saman undanfarið og ekki sést síðan í febrúar síðastliðnum þegar Karl tilkynnti heimsbyggðinni að hann væri með krabbamein.

Orð­rómur um Appel­sín ó­sannur

Orðrómur um að uppskriftinni að Appelsíni hafi verið breytt og sykurmagn minnkað er ósannur. Uppskriftin er hin sama og frá því að gosdrykkurinn kom fyrst á markað árið 1955.

Minnist systur sinnar sem fær sér­merkt sæti

Aron Einar Gunnarsson knattspyrnumaður minnist systur sinnar Tinnu Bjargar Malmquist Gunnarsdóttur á samfélagsmiðlum í færslu með myndbandi þar sem hann tilkynnir endurkomu sína í íslenska knattspyrnu, til uppeldisfélagsins Þórs.

Fólk ein­faldi mats­eldina um helgina

Jói Fel bakari og matreiðslumaður með meiru hvetur landsmenn til þess að flækja ekki hlutina að óþörfu þegar kemur að matseldinni og nestisgerð fyrir Verslunarmannahelgina. Hann segir auðvelt að henda peningum í ruslið með að ætla sér um of.

Sjá meira