Nítján ára skíðakona látin eftir slys á æfingu Ítalska skíðakonan Matilde Lorenzi lést af sárum sínum á sjúkrahúsi í gær eftir að hafa fallið illa á æfingu. 30.10.2024 06:33
Búið að reka meira en helming þjálfaranna í WNBA Kvennadeild NBA hefur verið í mikilli sókn í ár og slegið öll met yfir áhorf og aðsókn á leiki. Það er líka ljóst að eigendur félaganna í deildinni sýna enga miskunn þegar kemur að þjálfarastöðunni. 29.10.2024 15:33
Hrokinn varð honum að falli Þeir sem trúa ekki á karma ættu kannski að horfa á kraftaverkasnertimarkið í NFL deildinni um helgina. 29.10.2024 12:03
Rotaðist á marklínunni Árlegt hlaup á milli frönsku borganna Marseilles og Cassis endaði afar slysalega. 29.10.2024 11:01
Sá besti ekki einu sinn tilnefndur í ensku úrvalsdeildinni Rodri fékk í gær Gullhnöttinn, Ballon d'Or, sem besti knattspyrnumaður ársins. Spænski miðjumaðurinn átti magnað ár og hafði betur í baráttunni við Vinícius Júnior. 29.10.2024 10:32
Haaland skrópaði líka og fór frekar á leik í Svíþjóð Það voru ekki bara Real Madrid leikmennirnir Vinícius Júnior og Jude Bellingham sem skrópuðu á verðlaunahátíð Ballon d'Or í gær. 29.10.2024 09:01
Segja Man. United tilbúið að borga einn og hálfan milljarð fyrir Amorim Ruben Amorim virðist vera efstur maður á óskalista Manchester United sem leitar nú að framtíðarstjóra félagsins eftir að Erik ten Hag var rekinn í gær. 29.10.2024 08:41
Gylfi besti leikmaðurinn í Bestu deildinni samkvæmt tölfræðinni Gylfi Þór Sigurðsson kláraði um helgina sitt fyrsta tímabil í efstu deild á Íslandi. Tölfræðin sýnir það svart á hvítu að enginn spilaði betur í Bestu deildinni í ár en íslenski landsliðsmiðjumaðurinn. 29.10.2024 08:23
Real Madrid á öðrum endanum: „Fótboltapólitík“ Óhætt að segja að leikmenn, þjálfarar og forráðamenn Real Madrid séu sótillir eftir að Vinícius Junior fékk ekki Gullhnöttinn, Ballon d'Or, í gær. 29.10.2024 07:33
Glódís Perla besti miðvörður í heimi Íslenski landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir varð í 22. sæti í Ballon d'Or kjörinu en úrslitin voru kunngjörð í gær. Það er líka hægt að líta á niðurstöðuna á annan hátt. 29.10.2024 06:32