Hneykslast á nýju Dwyane Wade styttunni Miami Heat frumsýndi nýja styttu af goðsögninni Dwyane Wade í gær með viðhöfn fyrir utan heimahöll félagsins. 28.10.2024 08:02
Karólína skoraði beint úr horni á móti þeim bandarísku: „Sjúklega ánægð“ Karólína Lea Vilhjálmsdóttir skoraði ótrúlegt mark þegar íslenska kvennalandsliðið tapaði á móti Ólympíumeisturum Bandaríkjanna í vináttulandsleik í Nashville í Bandaríkjunum seint í gærkvöldi. 28.10.2024 07:32
Lést eftir árás frá bullum erkifjendanna Brasilísk yfirvöld segja að stuðningsmaður Cruzeiro fótboltaliðsins hafi látist eftir árás á rútu stuðningsmannanna um helgina. 28.10.2024 06:31
„Raungerðist það sem maður var búinn að óska sér í langan tíma“ Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, grínaðist með það að allir væru búnir að bíða eftir úrslitaleik Breiðabliks og Víkings í þrjú ár. 26.10.2024 09:01
Arteta fyrir Liverpool leikinn: Ætlum ekki að vorkenna okkur sjálfum Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, ætlar ekki að fara í einhverja sjálfsvorkunn fyrir stórleikinn á móti Liverpool í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar um helgina. 26.10.2024 08:02
Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í fallbaráttunni og í kapphlaupinu um Evrópusætin Lokaumferð Bestu deildar karla í fótbolta verður í sviðsljósinu í dag en allir leikir nema úrslitaleikurinn um titilinn fara þá fram og verða í beinni á sportstöðvunum. 26.10.2024 06:01
Mætir með skreyttar tennur í El Clasico Ungstirnið Lamine Yamal verður í sviðsljósinu annað kvöld þegar Barcelona heimsækir erkifjendur sína í Real Madrid á Santiago Bernabéu. 25.10.2024 23:32
Leikmenn með tíu stærstu samninga sögunnar mætast í World Series Úrslitaeinvígi bandaríska hafnaboltans, World Series, hefst í kvöld en hægt verður að fylgjast með leikjunum í beinni útsendingu á Vodafone Sport rásinni. 25.10.2024 23:00
Shearer hefði stórslasað sig við að reyna það sem Haaland gerði Gary Lineker, Alan Shearer og Micah Richards ræddu eins og fleiri magnað mark Erling Braut Haaland í Meistaradeildinni í vikunni. 25.10.2024 22:31
Chris Wood áfram sjóðheitur og Forest upp í fimmta sæti Nottingham Forest, spútniklið haustsins, komst upp í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótobolta eftir 3-1 útisigur á Leicester City í kvöld. 25.10.2024 20:56