Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Íslenska tuttugu ára landslið karla í körfubolta sýndi sínar bestu hliðar þegar liðið tryggði sér sæti í hreinum úrslitaleik um áframhaldandi veru í A-deild Evrópumótsins. 19.7.2025 11:59
Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Ástralski kylfingurinn Lucas Herbert er að keppa á Opna breska meistaramótinu í golfi en kylfusveinninn hans hefur eiginlega vakið enn meiri athygli. 19.7.2025 11:31
Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Ingibergur Þór Jónasson, formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur segir að körfuboltalið félagsins muni spila hluta af heimaleikjum sínum í Bónus deildinni í Grindavík á komandi tímabili. 19.7.2025 11:03
Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Króatíski körfuboltamaðurinn Josip Barnjak mun spila með Skagamönnum í Bónus deild karla í körfubolta á komandi vetri þótt að fyrir stuttu leit út fyrir að hann mætti ekki spila körfubolta fyrr en árið 2031. 19.7.2025 10:30
Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Zlatan Ibrahimovic fann, eins og fleiri, mikið til með sænsku knattspyrnukonunni Smillu Holmberg eftir tap sænska kvennalandsliðsins í átta liða úrslitum Evrópumótsins í fótbolta í Sviss. 19.7.2025 09:30
Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Alireza Faghani dæmdi úrslitaleik HM félagsliða á dögunum en eftirmálar leiksins hafa kallað fram herferð gegn honum í Íran þótt ekkert íranskt félag eða íranskur leikmaður hafi komið við sögu í úrslitaleik Chelsea og Paris Saint Germain. 19.7.2025 09:03
Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Eina besta fótboltakona sögunnar hefur gagnrýnt Knattspyrnusamband Suður-Ameríku fyrir þá aðstöðu sem bestu knattspyrnukonum Suður-Ameríku er boðið upp á þessa dagana. 18.7.2025 16:02
Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Lars Lagerbäck kom sænska landsliðsþjálfaranum Peter Gerhardsson til varnar eftir að sænska kvennalandsliðið missti niður tveggja marka forystu í átta liða úrslitunum á móti Englandi í gærkvöldi. 18.7.2025 15:18
Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Íslenska landsliðskonan Guðrún Arnardóttir var í dag kynnt sem nýr leikmaður portúgalska félagsins SC Braga. 18.7.2025 14:14
Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Hörður Unnsteinsson hefur verið ráðinn til starfa á skrifstofu KKÍ sem afreksstjóri en hann tekur við starfinu af Arnari Guðjónssyni. 18.7.2025 13:12