Merino aftur hetja Arsenal Arsenal minnkaði forskot Liverpool á toppnum í tólf stig eftir 1-0 heimasigur á Chelsea í Lundúnaslag í ensku úrvalsdeildinni í dag. 16.3.2025 15:20
Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Íslenska landsliðskonan Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og félagar í Bayer Leverkusen voru í miklu stuði í þýsku kvennadeildinni í dag. 16.3.2025 14:54
Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir og félagar í Internazionale misstu frá sér sigurinn í nágrannaslagnum á móti AC Milan í ítölsku kvennadeildinni í dag. 16.3.2025 14:37
Aldís Ásta spilaði upp liðsfélagana í enn einum sigrinum Aldís Ásta Heimisdóttir og félagar hennar í Skara héldu sigurgöngu sinni áfram í sænsku kvennadeildinni í handbolta í dag. 16.3.2025 14:25
Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Hin fjórtán ára gamla Mak Whitham setti nýtt met í bandarísku kvennadeildinni í fótbolta í nótt. 16.3.2025 14:01
Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Íslendingaliðið Venezia náði stigi á móti Napoli í ítölsku Seríu A deildinni í dag. 16.3.2025 13:35
Jón Axel næststigahæstur og Burgos jók forskotið á toppnum San Pablo Burgos náði þriggja stiga forystu á toppi spænsku b-deildarinnar í körfubolta eftir góðan útisigur í hádeginu. 16.3.2025 13:23
Aðeins einu sinni komist fyrr inn á EM í handbolta Íslenska karlalandsliðið í handbolta tryggði sér í gær sæti á Evrópumótinu í byrjun næsta árs og varð um leið aðeins fimmta þjóðin sem gulltryggir farseðil sinn á EM 2026. 16.3.2025 12:40
Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, segist ekki hafa áttað sig á því hversu tímafrekt starfið yrði. Líkt og hjá félagsliðum virðist vanta fleiri klukkustundir í sólarhringinn. 16.3.2025 12:21
Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Fyrstu mánuðir ársins hafa verið hræðilegir fyrir NBA körfuboltalið Dallas Mavericks og það lítur út fyrir að hlutirnir gætu jafnvel orðið enn verri. 16.3.2025 12:02