Luton áfram eftir hádramatískan sigur á meðan Brighton skoraði fimm Luton Town er komið áfram í ensku bikarkeppninni í knattspyrnu eftir hádramatískan útisigur á Everton þar sem sigurmarkið kom í blálok uppbótartíma. 27.1.2024 17:16
Forskot Leverkusen niður í eitt stig eftir torsóttan sigur Bayern Þýskalandsmeistarar Bayern München unnu gríðarlega torsóttan 3-2 útisigur á Augsburg í efstu deild karla í knattspyrnu þar í landi í dag. Þá heldur gott gengi Stuttgart áfram með 5-2 sigri á RB Leipzig. 27.1.2024 16:34
„Sýningarleikir“ sem gætu leitt til styrks upp á fleiri milljónir króna Íslenska fyrirtækið Soccer & Education stendur fyrir svokölluðum „sýningarleikjum“ (e. showcase) núna um helgina 27. og 28. janúar. 26.1.2024 17:00
Mætast að nýju tuttugu árum eftir hetjudáð Árna Gauts Tuttugu ár eru síðan Manchester City vann Tottenham Hotspur 4-3 eftir að vera 3-0 undir í hálfleik. Um er að ræða einn frægasta leik FA Cup, ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu. 26.1.2024 07:01
Dagskráin í dag: Tottenham tekur á móti Man City, Körfuboltakvöld og margt fleira Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport á þessum líka fína föstudegi. 26.1.2024 06:01
Rólegur janúar í rauða hluta Manchester-borgar Þó svo að Jim Ratcliffe sé byrjaður að taka til utan vallar hjá enska knattspyrnufélaginu Manchester United þá virðist sem Erik ten Hag, þjálfari liðsins, fái engar viðbætur þó svo að janúarglugginn sé opinn í nokkra daga til viðbótar. 25.1.2024 23:30
Íris Dögg úr Laugardalnum yfir á Hlíðarenda Markvörðurinn Íris Dögg Gunnarsdóttir hefur samið við Íslandsmeistara Vals út komandi leiktíð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu. Hún kemur frá Þrótti Reykjavík þar sem hún hefur leikið frá 2021. 25.1.2024 23:01
Lára Kristín til Íslendingaliðsins í Hollandi Lára Kristín Pedersen er gengin í raðir Fortuna Sittard í Hollandi. Hún kemur frá Val þar sem hún varð Íslandsmeistari á síðustu leiktíð. 25.1.2024 22:30
Lyon skoraði sjö en Barcelona aðeins tvö Lyon og Barcelona unnu þægilegra sigra í Meistaradeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Sigur Lyon var þó heldur þægilegri en sigur Börsunga sem hafa átt betri dag fyrir framan markið. 25.1.2024 22:11
Martin öflugur í óvæntum sigri Alba Berlín Alba Berlín hefur ekki riðið feitum hesti í EuroLeague, Evrópudeild karla í körfubolta, það sem af er leiktíð. Það kom því nokkuð á óvart þegar liðið sigraði Rauðu stjörnuna frá Serbíu sannfærandi í kvöld. Martin Hermannsson var í byrjunarliði Alba í leiknum. 25.1.2024 21:04