„Hér er allt mögulegt“ Ruben Amorim var eðlilega alsæll þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir hreint út sagt ótrúlegan sigur sinna manna í Manchester United á Lyon í kvöld. Hann sagði einfaldlega að á Old Trafford væri allt hægt. 17.4.2025 22:21
Dramatík á Hlíðarenda Valur vann tveggja marka sigur á Aftureldingu í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta, lokatölur á Hlíðarenda 35-33 eftir framlengdan leik. 17.4.2025 21:37
Van Dijk fær 68 milljónir á viku Fyrirliðinn Virgil van Dijk skrifaði undir nýjan tveggja ára samning við Liverpool í dag, fimmtudag. Hann er sagður fá um 400 þúsund pund á viku, það gerir 68 milljónir íslenskra króna. 17.4.2025 20:01
Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Viggó Kristjánsson átti hreint út sagt magnað leik þegar Erlangen gerði 26-26 jafntefli við Eisenach á útivelli í efstu deild þýska handboltans. 17.4.2025 19:12
Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Manchester United er á leið í undanúrslit Evrópudeildarinnar eftir eina ótrúlegustu endurkomu sem Leikhús draumanna, Old Trafford, hefur séð. 17.4.2025 18:33
Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Dominic Solanke skaut Tottenham Hotspur í undanúrslit Evrópudeildar karla í fótbolta þegar hann skoraði eina mark leiksins í 1-0 útisigri á Eintracht Frankfurt í kvöld. 17.4.2025 18:33
Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Chelsea er komið í undanúrslit Sambandsdeildar Evrópu þrátt fyrir 2-1 tap á heimavelli gegn Legia Varsjá. 17.4.2025 18:33
Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Liam Delap, framherji Ipswich Town í ensku úrvalsdeildinni, er heldur betur eftirsóttur. 17.4.2025 17:15
Albert og félagar í undanúrslit Ítalska félagið Fiorentina er komið í undanúrslit Sambandsdeildar Evrópu eftir 2-2 jafntefli gegn Celje frá Slóveníu. 17.4.2025 16:15
Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Marcus Rashford átti sinn besta leik í langan tíma þegar Aston Villa var nálægt því koma einvígi sínu gegn París Saint-Germain í Meistaradeild Evrópu í framlengingu. Unai Emery, þjálfari Villa, tók Rashford hins vegar af velli þegar stundarfjórðungur lifði leiks. 17.4.2025 08:02