Fréttamaður

Sigurður Orri Kristjánsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Karabatic: Við fundum engar lausnir

Nikola Karabatic, einn besti og sigursælasti handboltamaður sögunnar, var að vonum niðurlútur í viðtölum við franska fjölmiðla eftir tapið gegn Íslandi.

Ótrúleg endurkoma Atletico Madrid

Atletico Madrid mætti Valencia í kvöld í spænsku úrvalsdeildinni, La Liga. Spænsku meistararnir hafa ekki verið að ná góðum úrslitum undanfarið en unnu ótrúlegan sigur í kvöld, 3-2, eftir að hafa lent tveimur mörkum undir.

Manchester City missteig sig í toppbaráttunni

Topplið Manchester City missteig sig í dag þegar að liðið gerði jafntefli við Southampton á útivelli, 1-1. City hefur verið á miklu skriði undanfarið og geta nagað sig í handarbökin að hafa ekki klárað þennan leik.

Darri og Þráinn kallaðir til Ungverjalands

Þeir Darri Aronsson og Þráinn Orri Jónsson hafa verið kallaðir til Ungverjalands til þess að fylla í skörð þeirra sem missa af næstu leikjum íslenska liðsins vegna kórónuverusmita.

Stærsta tap Frakka í sögu EM

Sigur Íslands á Frakklandi á EM í handbolta er ekki bara sögulegur séð frá hlið Íslenska liðsins heldur líka séð frá frönsku sjónarhorni.

Ómar Ingi: Vorum alvöru lið í kvöld

Ómar Ingi Magnússon var stórkostlegur í leiknum í kvöld og skoraði tíu mörk. Hann var alger lykilmaður í að smíða forystuna í fyrri hálfleik. Hann mæti í viðtal eftir leikinn en varaði við því að fljúga of hátt.

Sjá meira