Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Bestu tennisspilarar heims eru á fullu í undirbúningi fyrir Opna ástralska meistaramótið sem hefst í dag en mótið er eitt af fjórum risamótum ársins. Frakkinn Gael Monfils mætir heitur til leiks eftir sigur á móti í Auckland í dag. 11.1.2025 22:30
Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli AC Milan situr áfram í 8. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar eftir 1-1 jafntefli gegn Cagliari á heimavelli í kvöld. 11.1.2025 21:47
Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Liverpool vann þægilegan 4-0 sigur á Accrington í enska bikarnum í knattspyrnu í dag. Knattspyrnustjórinn Arne Slot hrósaði Trent Alexander-Arnold fyrir frammistöðu sína en bakvörðurinn átti erfitt uppdráttar í leik gegn Manchester United um síðustu helgi. 11.1.2025 21:31
Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Kyle Walker var ekki í leikmannahópi Manchester City í dag þegar City valtaði yfir lið Salford í bikarnum. Eftir leik staðfesti knattspyrnustjórinn Pep Guardiola að Walker hefði óskað eftir að yfirgefa félagið. 11.1.2025 21:02
Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Leeds United er komið áfram í næstu umferð eftir nauman sigur á D-deildar liði Harrogate Town. Þá er Coventry sömuleiðis komið áfram eftir sigur í Championship-slag. 11.1.2025 20:47
Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Manchester City er komið í næstu umferð ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu en liðið vann 8-0 risasigur á Salford City á heimavelli í dag. 11.1.2025 19:36
Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Bayern náði á ný fjögurra stiga forskoti á toppi þýsku deildarinnar í knattspyrnu eftir góðan útisigur á Borussia Mönchengladbach í dag. 11.1.2025 19:24
Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Torino og Juventus gerðu jafntefli í nágrannaslag í Serie A-deildinni á Ítalíu í dag. Juventus mistókst því að minnka forskot liðanna í efstu sætum deildarinnar. 11.1.2025 19:00
Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Haukar fara með ágætt veganesti í seinni leik liðsins gegn úkraínska liðinu Galychanka Lviv. Haukar unnu tveggja marka sigur í fyrri leik liðanna í dag. 11.1.2025 18:48
Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Valskonur gerðu 25-25 jafntefli við Malaga þegar liðin mættust í 16-liða úrslitum EHF-bikarsins í handbolta. Seinni leikur liðanna fer fram á heimavelli Vals um næstu helgi. 11.1.2025 18:38
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent