Segja Gylfa vera kominn til Danmerkur Gylfi Sigurðsson flaug til Danmerkur í morgun samkvæmt heimildum Fótbolti.net. Gylfi hefur verið orðaður við Lyngby síðustu vikur og gæti verið að færast nær því að semja við félagið. 23.8.2023 20:52
Fékk ekki fyrirliðabandið og fór í fýlu Karim Benzema gekk til liðs við sádíarabíska félagið Al-Ittihad í byrjun júní. Hann virtist þá hinn ánægðasti en nú virðist vera komið annað hljóð í strokkinn. 23.8.2023 20:31
Þriðji heimsmeistaratitill Warholm og Norðmenn röðuðu inn verðlaunum Heimsmeistaramótið í frjálsum íþróttum hélt áfram í Búdapest í kvöld. Norðmaðurinn óstöðvandi Karsten Warholm vann sigur í 400 metra grindahlaupi sem var lokagrein kvöldsins. 23.8.2023 20:02
Kiel þurfti vítakeppni til að tryggja sér fyrsta titil tímabilsins Kiel tryggði sér sigur í þýsku meistarakeppninni í handknattleik eftir sigur á Rhein-Neckar Löwen í kvöld. Vítakastkeppni þurfti til að knýja fram úrslit 23.8.2023 19:31
Kristall Máni og Atli skoruðu báðir í sigri Kristall Máni Ingason, Atli Barkarson og samherjar þeirra hjá danska liðinu Sönderjyske unnu 4-0 stórsigur á Köge þegar liðin mættust í næstefstu deild danska boltans í dag. 23.8.2023 19:06
Sjö íslensk mörk þegar Skara vann sigur í bikarnum Íslendingaliðið Skara vann þriggja marka sigur á Torslanda þegar liðin mættust í sænsku bikarkeppninni í handknattleik í dag. Þrír íslenskir leikmenn spila með Skara. 23.8.2023 18:54
Villa komið með annan fótinn í riðlakeppnina Aston Villa er svo gott sem búið að tryggja sér sæti í riðlakeppni Sambandsdeildar UEFA eftir öruggan 5-0 sigur á Hibernian frá Skotlandi á útivelli í kvöld. 23.8.2023 18:47
Íslendingaliðin öll í baráttu um sæti í úrvalsdeildinni Fjölmargir Íslendingar komu við sögu þegar heil umferð var leikin í norsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. 23.8.2023 18:01
Silva framlengir við City og hafnar Al-Hilal og PSG Bernardo Silva hefur framlengt samning sinn við Manchester City til ársins 2026. Hann hefur undanfarnar vikur verið orðaður við brottför frá félaginu. 23.8.2023 17:31
Verktakinn gjaldþrota og framkvæmdum á Anfield seinkar Opnun endurbættrar stúku á Anfield gæti seinkað enn frekar vegna yfirvofandi gjaldþrots verktakans. Aðeins hluti stúkunnar verður í notkun þegar Liverpool leikur sinn fyrsta heimaleik á tímabilinu á laugardag. 18.8.2023 07:01