Fréttamaður

Smári Jökull Jónsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Segja Gylfa vera kominn til Danmerkur

Gylfi Sigurðsson flaug til Danmerkur í morgun samkvæmt heimildum Fótbolti.net. Gylfi hefur verið orðaður við Lyngby síðustu vikur og gæti verið að færast nær því að semja við félagið.

Kristall Máni og Atli skoruðu báðir í sigri

Kristall Máni Ingason, Atli Barkarson og samherjar þeirra hjá danska liðinu Sönderjyske unnu 4-0 stórsigur á Köge þegar liðin mættust í næstefstu deild danska boltans í dag.

Sjá meira