Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Grenjaði úr hlátri þegar tertan var afhjúpuð

Leikarahjónin Friðrik Friðriksson og Álfrún Helga Örnólfsdóttir voru gestir í Blindum bakstri hjá Evu Laufey á Stöð 2í gærkvöld og var verkefnið að baka sænska prinsessutertu.

„Í rauninni er ég hræddur við allt“

Hann er hræddur í hvert einasta skipti sem hann lætur vaða en ætlar aldrei að hætta að taka áhættu. Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi hitti Sindri Sindrason Alex Michael Green Svansson sem er farinn af stað með ferska og skemmtilega þætti á Stöð 2+, Alex From Iceland.

Banaslys útskýrir örið á andlitinu

Á sunnudaginn fór í loftið sjötti þátturinn af Svörtum söndum á Stöð 2. Þorpslæknirinn Salomon heldur áfram að vera mjög dularfullur og margt gruggugt í hans hegðun.

Þetta er vinsælasta bótox meðferðin á Íslandi

Í þættinum Spegilmyndin á Stöð 2 í gærkvöldi var fjallað um bótoxmeðferðir hér á landi með Jennu Huld húðlækni . Vinsælasta bótox meðferðin hér á landi er að fá bótox í ennið.

Sjá meira