„Þetta er náttúrulega sorgarsaga okkar Íslendinga“ Vistheimilin eru nýir þættir Berghildar Erlu Bernharðsdóttur fréttakonu á Stöð 2. Þættirnir eru sýndir á sunnudagskvöldum. 14.5.2024 10:30
„Það gekk ekki hvað henni leið illa“ Í þáttunum Sveitarómantík fá áhorfendur að fylgjast með sex pörum á mismunandi aldri sem eiga það sameiginlegt að búa í sveit. 10.5.2024 10:31
Raggi Bjarna þekkti ekki Friðrik Dór með nafni Í síðasta þætti af Kvöldstund með Eyþóri Inga sagði Friðrik Dór skemmtilega sögu af sambandi sínum við þjóðargersemina Ragnar Bjarnason. 8.5.2024 13:30
„Kastaði upp um nóttina áður en ég fór á sviðið“ Hún hefur aldrei setið auðum höndum, stofnað fleiri fyrirtæki en eitt, elskar fólk og fallega hönnun svo ekki sé talað um matinn sem maðurinn hennar býr til. 8.5.2024 10:31
Salurinn aldrei sungið eins mikið með einu lagi Í síðasta þætti af Kvöldstund með Eyþóri Inga mætti sjálfur Friðrik Dór Jónsson. 7.5.2024 10:31
Blóm og plöntur sem þola kuldann Þó sumarið sé sannarlega komið hjá okkur er víða ekki orðið mjög sumarlegt enn þá. 6.5.2024 10:31
Martröð að fara á útikamar í svartamyrkrinu í Eistlandi sem barn Í síðustu viku var heimildarmynd um ofurhlauparann Mari Järsk frumsýnd á Stöð 2 en þar fór hún yfir lífshlaup sitt og fylgdist Sigrún Ósk einnig með henni þegar hún tók þátt í bakgarðshlaupi í Þýskalandi. 6.5.2024 09:06
Una Torfadóttir með sína útgáfu af Bubbalagi frá 1998 Í síðasta þætti af Öll þessi ár á Stöð 2 var fjallað um árið 1998. Árið þar sem Keikó kom til landsins með eftirminnilegum hætti. 3.5.2024 13:05
„Veit ekkert hvernig þessi ferð endar, en ég er samt mjög ánægð með að hafa lagt af stað“ Þegar hún vill slökkva á heilanum horfir hún á Naked gun eða aðra eins vitleysu, hún getur orðið brjáluð í umferðinni og á eina eftirsjá á pólitíska ferlinum. 3.5.2024 10:30
Sígó eftir hvern hring og undir lokin þurfti að lyfta Mari upp úr stólnum en hún hljóp af stað Í gærkvöldi var ný heimildarmynd um ofurhlauparann Mari Järsk frumsýnd á Stöð 2. 2.5.2024 10:30