Aron stefnir á þjálfun | Mætir með klippur á æfingar og lætur menn heyra það Aron Jóhannsson, leikmaður Vals, sér fyrir sér að fara út í þjálfun eftir að knattspyrnuferlinum lýkur. Samherjar hans vilja aftur á móti meina að hann yrði erfiður þjálfari. 12.3.2024 08:01
Unnur og Brynjar keyptu 200 fermetra einbýli á 4,5 milljónir „Af hverju við fluttum? Það var sett á sölu húsið sem við bjuggum í og leigumarkaðurinn var algjörlega glataður. Ég varð svo pirruð yfir þessu að ég sagði bara: Af hverju prófum við ekki eitthvað nýtt?“ segir Unnur Eygló Bjarnadóttir en þau Brynjar Ingimarsson eiginmaður hennar ákváðu fyrir nokkrum árum að freista gæfunnar í finnskri sveit. 11.3.2024 20:01
Boston verður í vandræðum undir lok stóru leikjanna Í þættinum Lögmál leiksins í kvöld verður farið yfir lokaandartökin í leik Boston Celtics og Denver Nuggets sem fram fór á dögunum en Nuggets vann þann leik nokkuð tæpt undir lokin. 11.3.2024 17:01
Óheppnin eltir Hauk Helga Körfuboltamaðurinn Haukur Helgi Pálsson hefur verið frá keppni síðustu vikur vegna meiðsla en stefnir á endurkomu í Subway-deildinni. 11.3.2024 15:30
Auddi lét Patta heyra það og Binni elskaði það Nú stendur yfir lokaþáttaröðin af Æði þar sem er fylgst með lífi þeirra Patreks Jaime, Bassa Maraj og Binna Glee ásamt félögum þeirra. 8.3.2024 12:54
„Ábyrgðin mikil“ Frost er komið á svið í Þjóðleikhúsinu og hitti Sindri Sindrason leikkonurnar Hildi Völu Baldursdóttur og Völu Kristínu Eiríksdóttur og leikstjórann Gísla Örn í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. 8.3.2024 11:00
Heimsókn í kakókastala Helga Jean Í síðasta þætti af Heimsókn leit Sindri Sindrason við hjá Helga Jean Claessen í Mosfellsbænum sem tók hús sitt í gegn og byrjuðu framkvæmdir árið 2019. 7.3.2024 20:01
Skemmtilegustu auglýsingarnar spegla okkur Hvernig eru bestu auglýsingar ársins? Hvaða auglýsingar stóðu upp úr og voru skemmtilegastar eða snertu okkur beint í hjartað? 7.3.2024 14:00
Eyddu tæplega 420 þúsund í matarinnkaup á mánuði Þættirnir Viltu finna milljón halda áfram á Stöð 2 og var þriðji þátturinn sýndur í gærkvöldi. 5.3.2024 20:00
Gylfi æfir með Fylki á Spáni Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson er staddur um þessar mundir á Spáni ásamt sjúkraþjálfaranum Friðriki Ellerti Jónssyni í endurhæfingu. 5.3.2024 11:01