„Standið á mér er frábært“ „Það er yndislegt að vera kominn til baka. Þetta hefur verið allt of langur tími,“ segir landsliðsmaðurinn Haukur Þrastarson, leikmaður Kielce, á landsliðsæfingu íslenska landsliðsins í handbolta. 31.10.2023 08:01
Hristov hættir sem þjálfari kvennaliðsins Todor Hristov er hættur með kvennalið ÍBV í knattspyrnu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Eyjamönnum en þar segir að Hristov muni áfram starfa hjá félaginu en hann verður þjálfari 2.flokks karla. 30.10.2023 17:45
Hvað verður um James Harden? Í Lögmálum leiksins á Stöð 2 Sport 2 í kvöld verður rætt um framtíð körfuboltamannsins James Harden en hann reynir nú að losa sig frá Philadelphia 76ers. 30.10.2023 17:01
„Þetta slys er mikið áfall fyrir alla íshokkíhreyfinguna“ Guðlaug Ingibjörg Þorsteinsdóttir, formaður dómaranefndar ÍHÍ, hefur sent frá sér yfirlýsingu í kjölfar þess að leikmaður í ensku Elite deildinni í íshokkí lést um helgina eftir skelfilegt slys innanvallar. 30.10.2023 15:36
Enn eina ferða rannsaka Spánverjar rasisma gegn Vinicius Forráðamenn Barcelona munu rannsaka meintan rasisma í garð Vinicius Jr leikmann Real Madrid en liðin mættust í El Clasico leiknum fræga um helgina. 30.10.2023 13:00
Mögulega á heimleið væri ekki fyrir tvær til þrjár sekúndur Í Subway Körfuboltakvöldi á föstudagskvöldið skapaðist umræða um bandarískan leikmann Keflvíkinga, Remy Martin en hann átti afleitan fjórða leikhluta gegn Stjörnunni í 4. umferð deildarinnar. 30.10.2023 12:31
Allt vitlaust þegar liðið komst áfram í undanúrslit á lokaspurningunni Það var heldur betur háspenna lífshætta í Kviss á laugardagskvöldið þegar Fjölnir og Dalvík/Reynir mættust í 8-liða úrslitum. 30.10.2023 11:32
Svona var blaðamannafundur íslenska landsliðsins Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ fyrir leik kvennalandsliðsins gegn Þýskalandi í Þjóðadeildinni. 30.10.2023 10:01
Berglind með Hollywood krana yfir helluborðinu Það er alltaf gaman að sjá byltingarkennd heimilistæki sem ekki hafa sést áður hér á landi. En nú er hægt að fá blöndunartæki sem sett eru fyrir ofan helluborðið og þannig hægt að fylla pottana beint frá veggnum. 27.10.2023 15:00
„Sá alveg á eftir vinum niður í gröfina“ Hin 71 árs Gunnhildur Emilsdóttir og hin tvítuga Sólrún Dögg bjuggu saman í nokkra daga í þáttunum Sambúðin á Stöð 2. Sambúðin gekk vel en Sólrún fann samt sem þaður fyrir heimþrá þegar leið á. 26.10.2023 10:30