Líkur á að samkomulag náist fyrir vikulok Árangursríkur hjá sjúkraflutningamönnum í gær. 24.5.2017 12:39
Umferðartafir eftir að hlass féll af vörubíl Tafir eru á gatnamótum Miklubrautar og Lönguhlíðar eftir að hlass féll af vörubíl. 24.5.2017 09:50
Ólíklegt að árásarmaðurinn hafi verið einn að verki Hæsta viðbúnaðarstig er í gildi vegna hryðjuverkaógnar. 24.5.2017 08:41
Ingólfur, Elín og Tryggvi Björn hætt hjá Íslandsbanka Tuttugu manns sagt upp störfum. 23.5.2017 14:09
Steingrímur: Fjármálaráðherra aleinn og yfirgefinn á evrubolnum sínum Fjármálaáætlunin sem átti að vera aðalumræðuefni dagsins er í hreinu uppnámi enda ljóst að forsætisráðherra stendur ekki við bakið á fjármálaráðherra hvað áætlunina varðar, sagði Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður VG, á Alþingi í dag. 23.5.2017 13:38
Utanríkisráðherra: „Hugur okkar er með vinum okkar Bretum“ Utanríkisráðherra: "Hugur okkar er með vinum okkar Bretum“ 23.5.2017 10:01
Ekki vitað til þess að Íslendinga hafi sakað Utanríkisráðuneytið hvetur fólk til að láta aðstandendur vita af sér. 23.5.2017 09:52
Tólf ára drengur lést í umferðarslysi Drengur á þrettán ára aldursári lést í umferðarslysi á Eyjafjarðarbraut vestari skammt sunnan við Hrafnagil í gær. 23.5.2017 08:53
Réðust á tvo menn með klukkustundar millibili Mennirnir hafa verið handteknir og verða yfirheyrðir í dag. 23.5.2017 07:37