19 látnir eftir árekstur lestar og rútu Rúta varð fyrir lest á lestarteinum í Rússlandi í nótt. 6.10.2017 09:13
Lægðagangur í kortunum eftir helgi Samkvæmt hugleiðingum veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands gengur í austan hvassviðri syðst á landinu í dag og von er á lægðagangi eftir helgi. 6.10.2017 08:32
Fá hálfa milljón í styrk til að finna vistvæna leið til að halda hundaskít af götunum Borgarráð hefur samþykkt að tólf verkefni verði styrkt að upphæð 24.9 milljónum króna úr Miðborgarsjóði en eitt verkefni fær 15 milljónir af þeirri upphæð. 5.10.2017 15:05
Bryndís hjólar fyrir Stígamót um helgina: „Björguðu lífi mínu“ Bryndís Ásmundsdóttir fer á spinninghjól í fyrsta skipti um helgina og hjólar þrefaldan tíma á góðgerðarviðburðinum Stærsti spinningtími ársins. 5.10.2017 13:30
Tannálfurinn ætti að gefa 100 eða 500 krónur fyrir hverja tönn Tæpum tíu prósentum finnst að tannálfurinn ætti ekki að gefa börnum pening fyrir tennur. 5.10.2017 11:15
N1 harmar að myndin af konunni hafi birst á auglýsingaskilti Persónuvernd hefur úrskurðað um að birting N1 hf. af konu og bifreið hennar í auglýsingu hafi ekki samrýmst lögum um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga. 5.10.2017 10:06
Víða frost á Norðurlandi í nótt Veðurfræðingur Veðurstofu Íslands spáir skúrum og rigningu næstu daga. 5.10.2017 08:27
Miklu betra að kaupa handa þeim gamaldags takkasíma Björn Hjálmarsson barna- og unglingageðlæknir segir mikilvægt að foreldrar og skólarnir séu í samstilltu átaki þegar kemur að snjallsímanotkun því nauðsynlegt sé að setja viðmiðunarreglur. 3.10.2017 09:00
Sex ára drengur stakk sig á notaðri sprautunál fyrir utan Kársnesskóla Nemendur í fyrsta bekk í Kársnesskóla í Kópavogi fundu notaða sprautu á skólalóðinni í frímínútum á föstudag. 2.10.2017 17:00
Biður fólk að sýna virðingu á Hrekkjavöku: „Húðlitur er ekki búningur“ Samfélagsmiðlastjarnan Donna Cruz biður fólk á að vanda valið á búningum fyrir Hrekkjavökuna í ár. 2.10.2017 13:30