Sex leikskólar hafa stytt opnunartíma vegna manneklu Aðeins 25 af 64 leikskólum Reykjavíkur er fullmannaður og hafa leikskólastjórar þurft að grípa til þess ráðs að skerða opnunartíma. 31.8.2017 17:00
Farþegar WOW í Miami komast heim í dag WOW air sendir aukaflugvél til Miami til þess að sækja farþega sem hafa beðið þar síðan flugi þeirra var aflýst á þriðjudagskvöld. 31.8.2017 10:56
„Það þarf sterk bein til að standa af sér skítkastið“ Ragnhildur Þórðardóttir sálfræðingur og þjálfari segir mikilvægt að gefa lyklaborðsriddörum ekki völdin. 30.8.2017 15:15
Grunaður hryðjuverkamaður fannst látinn í fangaklefa Tveir grunaðir hryðjuverkamenn hafa stytt sér aldur í haldi yfirvalda í Þýskalandi á einu ári. 30.8.2017 14:43
Sjáðu Ungfrú Ísland keppnina í heild sinni Ungfrú Ísland keppnin var haldin í Hörpunni um helgina en Ólafía Ósk Finnsdóttir mun fara fyrir Íslands hönd í keppnina Miss World. 30.8.2017 13:00
Áslaug Arna biðst afsökunar: „Ég veit betur“ Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir segir að það hafi verið hugsunarleysi að óska eftir slóð á ólöglegt streymi af bardaga Conors McGregor og Floyds Mayweather. 30.8.2017 12:40
„Mamma ég er ljótasta stelpa sem ég þekki“ Pink hélt ræðu um dóttur sína á VMA tónlistarhátíð MTV um helgina. 30.8.2017 12:30
Ráðleggur ferðamönnum að sleppa Bláa lóninu og fara frekar í sund Rick Steves ferðabókahöfundur gefur ferðamönnum ráð til þess að spara á ferð sinni um Ísland. 29.8.2017 14:46