Íþróttafréttamaður

Valur Páll Eiríksson

Valur Páll er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

EM 2029 haldið í Þýska­landi

EM kvenna í fótbolta árið 2029 verður haldið í Þýskalandi. Aleksandr Ceferin, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, opinberaði ákvörðunina í höfuðstöðvum UEFA í dag.

„Ég missti hárið“

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var léttur á blaðamannafundi eftir nauman 5-4 sigur liðsins á Fulham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Honum stóð ekki á sama þegar Fulham minnkaði muninn úr 5-1 stöðu City og sótti fast að jöfnunarmarki á lokakafla leiksins.

Versta spark NFL-sögunnar: „Ég hef aldrei séð svona“

Sparktilraun Younghoe Koo, sparkara New York Giants, í leik við New England Patriots í NFL-deildinni í nótt, hefur vakið mikla athygli. Koo var þó nokkrum sentímetrum frá því að hitta boltann og negldi svoleiðis tánni í jörðina.

Ó­trú­legur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni

Serbía vann 31-29 sigur á Spáni í milliriðli íslenska landsliðsins í Dortmund á HM kvenna í handbolta. Spánn leiddi með sex marka mun um miðjan síðari hálfleik en ótrúlegur viðsnúningur setti Serba í lykilstöðu í riðlinum.

Fram­lagið skerðist ekki vegna Launasjóðs

Nýr launasjóður ÍSÍ var kynntur til sögunnar með pompi og prakt í höfuðstöðvum ÍSÍ í gær. Afreksíþróttafólk landsins andar léttar og nýtur loks réttinda launafólks eftir margra ára baráttu fyrir bættum kjörum og fjárhagslegu öryggi. Hæstráðendur hjá ÍSÍ bíða þess að fjármagn í sjóðinn verði sett á fjármálaáætlun.

Á­sakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn

Fótboltaheimur Kamerún logar í aðdraganda Afríkukeppninnar sem hefst síðar í mánuðinum. Samuel Eto'o, forseti kamerúnska knattspyrnusambandins, opinberaði í gær leikmannahóp liðsins fyrir komandi mót og rak þjálfara liðsins í leiðinni.

Breyttur veru­leiki ís­lensks íþróttafólks

ÍSÍ kynnti í gær til sögunnar nýjan launasjóð sambandsins fyrir afreksíþróttafólk sem tryggir þeim réttindi sem barist hefur verið fyrir árum saman. Létt var yfir fremsta íþróttafólki landsins í Laugardal.

Sjá meira