Vísindi Frjósamar nektardansmeyjar þéna meira Nektardansmeyjar sem eru á hátindi frjósemi sinnar í tíðahringnum fá að jafnaði meira í þjórfé en starfssystur þeirra sem eru á pillunni. Þetta sýna niðurstöður vísindamanna við háskólann í New Mexico í Bandaríkjunum. Erlent 11.10.2007 13:47 Ráðgátan um liti Iapetusar Vísindamenn telja sig nú vera nærri því að leysa gátuna um hina dularfullu liti Iapetusar, fylgitungls Satúrnusar. Lengi hefur það vafist fyrir mönnum að finna skýringu á því afhverju annar helmingur yfirborðs tunglsins er þakin svörtu efni en hinn hvítu. Erlent 9.10.2007 16:07 Slapp við sekt með því að sýna fram villu í hraðamælingum lögreglu Breskur vísindamaður sem lögreglaði ætlaði að sekta fyrir of hraðan akstur var ekki á því að fallast á það og sýndi fram á að hann hafi ekki ekið of hratt. Það gerði hann með tæki sem hann hafði sjálfur hannað og reyndist mun nákvæmara en hraðamyndabél lögreglunnar. Erlent 8.10.2007 22:11 Sverðtígur með veikt bit Þótt sverðtígurinn hafi óneitanlega verið vel tenntur hafa rannsóknir leitt í ljós að bit hans var veikt. Krafturinn í biti sverðtígursins var ekki nema þriðjungur þess sem ljón hefur. Notast var við nýjustu tölvuteiknitækni til að áætla kraftinn í biti sverðtígursins. Erlent 5.10.2007 16:50 Geimkapphlaup milli þriggja Asíuþjóða Ómannað geimkönnunarfar frá japönsku geimferðarstofnuninni komst í morgun á sporbraut umhverfis tunglið. Eru Japanir því fyrsta Asíuþjóðin sem tekst að koma geimfari á braut umhverfis tunglið. Þrjár Asíuþjóðir keppa nú um að sigra geiminn. Erlent 5.10.2007 16:28 iPhone til Evrópu í nóvember iPhone-síminn frá Apple verður gefinn út í nokkrum Evrópulöndum í byrjun nóvember. Evrópuútgáfan verður ekki uppfærð með þriðju kynslóðar (3G) eiginleikum, eins og margir bjuggust við. Þess í stað kemur út þriðju kynslóðar útgáfa um allan heim á næsta ári, samkvæmt tilkynningu frá Apple. Erlent 24.9.2007 14:06 Loftsteinn veldur veikindum Hundruð manna hafa þurft að leita sér læknishjálpar í þorpinu Carancas í Perú eftir að það sem talið er loftsteinn féll til jarðar í grennd þess og gufur úr gígnum eftir steininn lagði yfir svæðið. Fólk sem hefur farið að skoða gíginn kvartar undan ógleði, höfuðverkjum, uppköstum og svima. Erlent 19.9.2007 06:35 Fjöldi tungumála í útrýmingarhættu Málvísindamenn óttast að á komandi árum muni fjöldi tungumála í útrýmingarhættu aukast hratt. Mörg eru nú þegar nánast útdauð. Þeir hafa skilgreint fimm svæði í heiminum þar sem vandamálið er hvað verst. Tungumál frumbyggja í norðurhluta Ástralíu er talið vera í hvað mestri útrýmingarhættu. Erlent 18.9.2007 20:03 Holdafar unglinga hefur áhrif á frjósemi síðar meir Holdafar á unglingsárum hefur áhrif á hve mörg börn fólk eignast síðarmeir. Vísindamenn fylgdust með þrettán hundruð finnskum ungmennum, frá árinu 1980, en þau voru þá á aldrinum 3 - 18 ára. Erlent 14.9.2007 19:58 Einmana með ónýtt ónæmiskerfi Einmana fólk er líklegra til að veikjast og deyja ungt. Vísindamenn telja sig nú vita af hverju - ónæmiskerfi þeirra er í rúst. Vísindamenn könnuðu DNA fólk sem var félagslega einangrað og komust að því að erfðaefni sem tengdist ónæmiskerfi þeirra var afbrigðilegt. Erlent 13.9.2007 21:19 Augun lesa til skiptis Vísindamenn hafa svipt hulunni af ráðgátunni um hvernig augu lesa setningu. Áður héldu rannsakendur að bæði augun einbeittu sér að sama bókstaf orðs í einu, en breskir vísindamenn hafa komist að raun um að svo sé alls ekki alltaf. Erlent 13.9.2007 15:36 Hvar er barnið? Foreldrar geta nú vitað nákvæmlega hvar börnin þeirra eru á hverjum tíma með því að hafa staðsetningartæki í símunum þeirra. Disney og Wherifone lofa þó að vörn sé í staðsetningartækinu til þess að ókunnugir geti ekki misnotað slík tæki. Erlent 9.9.2007 23:30 Vörn í estrógeni Brottnám eggjastokka getur aukið líkur á taugasjúkdómnum Parkinson og valdið minnistruflunum hjá konum, sérstaklega ef aðgerðin er framkvæmd fyrir tíðahvörf. Þá er talið að áhættan aukist um helming hjá ungum konum. Þetta kemur fram í rannsókn sem birt var í tímaritinu Neurology Journal og byggir á viðtölum við þúsundir kvenna sem höfðu farið í slíka aðgerð fyrir að meðaltali 27 árum. Erlent 7.9.2007 15:00 Fáránlega frábærir Elsa María Jakobsdóttir sjónvarpskona mætir alltaf með rafmagnskjuða í partí. „Ég sá kjuðana fyrst á www.iwantoneofthose.com þar sem eru margir frábærir og fáránlegir hlutir sem eru mispraktískir. Einar Baldvin vinur minn pantaði þá og gaf mér í jólagjöf,“ segir Elsa María, umsjónarmaður í nýjum menningarþætti Sjónvarpsins sem heitir 07-08, bíó og leikhús. Erlent 3.9.2007 14:47 Ný meðferð fyrir MS-sjúklinga Vísindamenn hafa lagt til að ný meðferð verði notuð gegn heila og mænusigg-sjúkdómnum (MS) sem felur í sér notkun á hormóninu estrógen. Meðferðin felst í því að estrógen-hormónið er notað til að bægja frá eða jafnvel snúa við einkennum sjúkdómsins án þess að til komi þær algengu hliðarverkanir sem hormónameðferðum fylgja. Erlent 30.8.2007 17:49 Geislasverð Loga fer í geimferð Megi ,,Mátturinn" vera með geimferjunni Discovery og þeim sjö geimförum sem um borð verða í ferð þeirra að Alþjóðlegu geimstöðinni í október. Því með í för verður geislasverðið sem Logi Geimgengill notaði í Stjörnustríðs myndinni Endurkoma Jedi-riddarans. Erlent 29.8.2007 20:20 Opinn fyrirlestur hjá ÍE Í dag mun Dr. Octavi Quintana Trias, yfirmaður heilsurannsóknarsviðs Evrópusambandsins, halda opinn fyrirlestur um evrópskar heilsurannsóknir í fyrirlestrasal Íslenskrar erfðagreiningar að Sturlugötu 8 kl. 16.30. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku. Erlent 28.8.2007 22:59 Asíukapphlaupið til tunglsins Japanar segja sín áform þau viðamestu síðan Bandaríkjamenn fóru til tunglsins með Apollo. Kínverjar ætla að rannsaka yfirborð tunglsins til undirbúnings þess að þeirra menn verði sendir til tunglsins. Erlent 27.8.2007 22:21 Umhvefisvænt batterí Rafhlaða knúin sykri. Japanska fyrirtækið Sony hefur þróað umhverfisvænt batterí sem knúið er sykri og myndar nógu mikla orku til að knýja spilara og tvo hátalara. Erlent 27.8.2007 00:25 Sýndarbrúðkaup Par lætur gefa sig saman í gegnum tölvu. Brátt mun fyrsta sýndarbrúðkaupið eiga sér stað í Los Angeles. Par sem er miklir aðdáendur tölvuleiksins EverQuest II ætlar að láta gefa sig saman bæði í raunveruleikanum og í sýndarveruleika. Erlent 26.8.2007 23:46 Sjáldséð pöndufæðing í Austurríki Fyrsta pandan í Evrópu sem var getin með eðlilegum hætti í dýragarði fæddist í Austurríki. Flestar risapöndur sem fæðast í dýragörðum eru getnar með tæknifrjóvgun, en stjórnandi Schoenbrunn dýragarðsins í Vínarborg vildi leyfa móðir náttúru að vinna sitt verk. Erlent 24.8.2007 15:45 Tíu milljón ára gamlar tennur Níu steingerðar tennur sem fundist hafa í Eþíópíu virðast vera úr áður óþekktri tegund risaapa. Steingervingarnir eru um 10 milljón ára gamlir og hefur skepnan verið nefnd Chororapithecus abyssinicus. Erlent 23.8.2007 15:19 T-rex myndi hlaupa uppi fótboltamann Skaðræðis risaeðlan Tyrannosaurus rex mun hafa hlaupið hraðar en knattspyrnumaður á sínum tíma. Þetta kemur fram nýrri rannsókn sem styðst við tölvulíkan. Erlent 22.8.2007 14:36 Gæti verið elsta þekkta fótsporið Fornleifafræðingar í Egyptalandi hafa fundið mennskt fótspor sem gæti verið það elsta sem fundist hefur. Sporið fannst á steini í Siwa eyðimerkurvininni í vestari eyðimörk landsins. Það hefur verið stigið í leðju sem síðan hefur orðið að steini. Erlent 21.8.2007 17:20 Geimferjan Endeavour lent Geimferjan Endeavour lenti heilu og höldnu á Florida klukkan 16:32 í dag að íslenskum tíma. Ferjan lenti nákvæmlega á réttum tíma eftir tveggja vikna dvöl í geimnum þar sem hún var tengd við Alþjóðlegu geimstöðina. Nokkur uggur var í mönnum fyrir lendinguna vegna skemmda á hitaskildi í flugtakinu. En allt fór að óskum. Sjö manna áhöfn var um borð í Endeavour. Erlent 21.8.2007 16:45 Bláeygir farsælli en aðrir Augnlitur gæti ákvarðað afrek þín í lífinu. Þetta gefur ný bandarísk rannsókn til kynna. Hún sýnir að fólk með blá augu sé líklegra til að skara framúr í námi en þeir sem eru með brún. Þau séu gáfaðri og gangi betur í prófum. Erlent 21.8.2007 14:48 Gæludýrin að kafna úr spiki Meira en helmingur hunda og katta í Bretlandi eru of feit, að sögn bresku dýraverndunarsamtakanna RSPCA. Vefsíða hefur verið sett á laggirnar til að hjálpa eigendum að kljást við stækkandi mittismál kisu og voffa. Erlent 21.8.2007 11:50 Persónupplýsingum stolið Persónuupplýsingum hundruða þúsunda manna var stolið, þegar tölvuþrjótar svindluðu sér leið inn í gagnabanka atvinnumiðlunarsíðunnar Monster.com. Þrjótarnir notuðu svokallaðan trójuhest til að stela aðgangsorðum að starfsmannaleitarsvæði síðunnar. Þar stálu þeir nöfnum, netföngum, heimilisföngum og símanúmerum. Erlent 21.8.2007 11:07 Endeavour snýr aftur til jarðar Bandaríska geimferjan Endeavour snýr aftur til jarðar í dag en heimför ferjunnar var flýtt um sólarhring vegna fellibylsins Dean. Áætlað er að ferjan lendi við Kennedy geimferðarmiðstöðina á Flórídaskaga um klukkan hálf fimm í dag að íslenskum tíma. Erlent 21.8.2007 08:32 Ný tungumál væntanleg Stóra tölvuorðabókin er í stöðugum vexti og brátt bætast í hana fjögur tungumál. „Það er verið að gefa út nokkur ný tungumál í haust, það er rússnesku, ungversku, pólsku og japönsku. Við komum hins vegar ekki til með að setja þau inn á heimasíðuna okkar, www.fastpro.is, vegna þess hve fáir nota þau. Þau verður hins vegar hægt að nálgast hjá okkur,“ segir Gunnar Þór Jakobsson. Erlent 20.8.2007 14:58 « ‹ 40 41 42 43 44 45 46 47 48 … 52 ›
Frjósamar nektardansmeyjar þéna meira Nektardansmeyjar sem eru á hátindi frjósemi sinnar í tíðahringnum fá að jafnaði meira í þjórfé en starfssystur þeirra sem eru á pillunni. Þetta sýna niðurstöður vísindamanna við háskólann í New Mexico í Bandaríkjunum. Erlent 11.10.2007 13:47
Ráðgátan um liti Iapetusar Vísindamenn telja sig nú vera nærri því að leysa gátuna um hina dularfullu liti Iapetusar, fylgitungls Satúrnusar. Lengi hefur það vafist fyrir mönnum að finna skýringu á því afhverju annar helmingur yfirborðs tunglsins er þakin svörtu efni en hinn hvítu. Erlent 9.10.2007 16:07
Slapp við sekt með því að sýna fram villu í hraðamælingum lögreglu Breskur vísindamaður sem lögreglaði ætlaði að sekta fyrir of hraðan akstur var ekki á því að fallast á það og sýndi fram á að hann hafi ekki ekið of hratt. Það gerði hann með tæki sem hann hafði sjálfur hannað og reyndist mun nákvæmara en hraðamyndabél lögreglunnar. Erlent 8.10.2007 22:11
Sverðtígur með veikt bit Þótt sverðtígurinn hafi óneitanlega verið vel tenntur hafa rannsóknir leitt í ljós að bit hans var veikt. Krafturinn í biti sverðtígursins var ekki nema þriðjungur þess sem ljón hefur. Notast var við nýjustu tölvuteiknitækni til að áætla kraftinn í biti sverðtígursins. Erlent 5.10.2007 16:50
Geimkapphlaup milli þriggja Asíuþjóða Ómannað geimkönnunarfar frá japönsku geimferðarstofnuninni komst í morgun á sporbraut umhverfis tunglið. Eru Japanir því fyrsta Asíuþjóðin sem tekst að koma geimfari á braut umhverfis tunglið. Þrjár Asíuþjóðir keppa nú um að sigra geiminn. Erlent 5.10.2007 16:28
iPhone til Evrópu í nóvember iPhone-síminn frá Apple verður gefinn út í nokkrum Evrópulöndum í byrjun nóvember. Evrópuútgáfan verður ekki uppfærð með þriðju kynslóðar (3G) eiginleikum, eins og margir bjuggust við. Þess í stað kemur út þriðju kynslóðar útgáfa um allan heim á næsta ári, samkvæmt tilkynningu frá Apple. Erlent 24.9.2007 14:06
Loftsteinn veldur veikindum Hundruð manna hafa þurft að leita sér læknishjálpar í þorpinu Carancas í Perú eftir að það sem talið er loftsteinn féll til jarðar í grennd þess og gufur úr gígnum eftir steininn lagði yfir svæðið. Fólk sem hefur farið að skoða gíginn kvartar undan ógleði, höfuðverkjum, uppköstum og svima. Erlent 19.9.2007 06:35
Fjöldi tungumála í útrýmingarhættu Málvísindamenn óttast að á komandi árum muni fjöldi tungumála í útrýmingarhættu aukast hratt. Mörg eru nú þegar nánast útdauð. Þeir hafa skilgreint fimm svæði í heiminum þar sem vandamálið er hvað verst. Tungumál frumbyggja í norðurhluta Ástralíu er talið vera í hvað mestri útrýmingarhættu. Erlent 18.9.2007 20:03
Holdafar unglinga hefur áhrif á frjósemi síðar meir Holdafar á unglingsárum hefur áhrif á hve mörg börn fólk eignast síðarmeir. Vísindamenn fylgdust með þrettán hundruð finnskum ungmennum, frá árinu 1980, en þau voru þá á aldrinum 3 - 18 ára. Erlent 14.9.2007 19:58
Einmana með ónýtt ónæmiskerfi Einmana fólk er líklegra til að veikjast og deyja ungt. Vísindamenn telja sig nú vita af hverju - ónæmiskerfi þeirra er í rúst. Vísindamenn könnuðu DNA fólk sem var félagslega einangrað og komust að því að erfðaefni sem tengdist ónæmiskerfi þeirra var afbrigðilegt. Erlent 13.9.2007 21:19
Augun lesa til skiptis Vísindamenn hafa svipt hulunni af ráðgátunni um hvernig augu lesa setningu. Áður héldu rannsakendur að bæði augun einbeittu sér að sama bókstaf orðs í einu, en breskir vísindamenn hafa komist að raun um að svo sé alls ekki alltaf. Erlent 13.9.2007 15:36
Hvar er barnið? Foreldrar geta nú vitað nákvæmlega hvar börnin þeirra eru á hverjum tíma með því að hafa staðsetningartæki í símunum þeirra. Disney og Wherifone lofa þó að vörn sé í staðsetningartækinu til þess að ókunnugir geti ekki misnotað slík tæki. Erlent 9.9.2007 23:30
Vörn í estrógeni Brottnám eggjastokka getur aukið líkur á taugasjúkdómnum Parkinson og valdið minnistruflunum hjá konum, sérstaklega ef aðgerðin er framkvæmd fyrir tíðahvörf. Þá er talið að áhættan aukist um helming hjá ungum konum. Þetta kemur fram í rannsókn sem birt var í tímaritinu Neurology Journal og byggir á viðtölum við þúsundir kvenna sem höfðu farið í slíka aðgerð fyrir að meðaltali 27 árum. Erlent 7.9.2007 15:00
Fáránlega frábærir Elsa María Jakobsdóttir sjónvarpskona mætir alltaf með rafmagnskjuða í partí. „Ég sá kjuðana fyrst á www.iwantoneofthose.com þar sem eru margir frábærir og fáránlegir hlutir sem eru mispraktískir. Einar Baldvin vinur minn pantaði þá og gaf mér í jólagjöf,“ segir Elsa María, umsjónarmaður í nýjum menningarþætti Sjónvarpsins sem heitir 07-08, bíó og leikhús. Erlent 3.9.2007 14:47
Ný meðferð fyrir MS-sjúklinga Vísindamenn hafa lagt til að ný meðferð verði notuð gegn heila og mænusigg-sjúkdómnum (MS) sem felur í sér notkun á hormóninu estrógen. Meðferðin felst í því að estrógen-hormónið er notað til að bægja frá eða jafnvel snúa við einkennum sjúkdómsins án þess að til komi þær algengu hliðarverkanir sem hormónameðferðum fylgja. Erlent 30.8.2007 17:49
Geislasverð Loga fer í geimferð Megi ,,Mátturinn" vera með geimferjunni Discovery og þeim sjö geimförum sem um borð verða í ferð þeirra að Alþjóðlegu geimstöðinni í október. Því með í för verður geislasverðið sem Logi Geimgengill notaði í Stjörnustríðs myndinni Endurkoma Jedi-riddarans. Erlent 29.8.2007 20:20
Opinn fyrirlestur hjá ÍE Í dag mun Dr. Octavi Quintana Trias, yfirmaður heilsurannsóknarsviðs Evrópusambandsins, halda opinn fyrirlestur um evrópskar heilsurannsóknir í fyrirlestrasal Íslenskrar erfðagreiningar að Sturlugötu 8 kl. 16.30. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku. Erlent 28.8.2007 22:59
Asíukapphlaupið til tunglsins Japanar segja sín áform þau viðamestu síðan Bandaríkjamenn fóru til tunglsins með Apollo. Kínverjar ætla að rannsaka yfirborð tunglsins til undirbúnings þess að þeirra menn verði sendir til tunglsins. Erlent 27.8.2007 22:21
Umhvefisvænt batterí Rafhlaða knúin sykri. Japanska fyrirtækið Sony hefur þróað umhverfisvænt batterí sem knúið er sykri og myndar nógu mikla orku til að knýja spilara og tvo hátalara. Erlent 27.8.2007 00:25
Sýndarbrúðkaup Par lætur gefa sig saman í gegnum tölvu. Brátt mun fyrsta sýndarbrúðkaupið eiga sér stað í Los Angeles. Par sem er miklir aðdáendur tölvuleiksins EverQuest II ætlar að láta gefa sig saman bæði í raunveruleikanum og í sýndarveruleika. Erlent 26.8.2007 23:46
Sjáldséð pöndufæðing í Austurríki Fyrsta pandan í Evrópu sem var getin með eðlilegum hætti í dýragarði fæddist í Austurríki. Flestar risapöndur sem fæðast í dýragörðum eru getnar með tæknifrjóvgun, en stjórnandi Schoenbrunn dýragarðsins í Vínarborg vildi leyfa móðir náttúru að vinna sitt verk. Erlent 24.8.2007 15:45
Tíu milljón ára gamlar tennur Níu steingerðar tennur sem fundist hafa í Eþíópíu virðast vera úr áður óþekktri tegund risaapa. Steingervingarnir eru um 10 milljón ára gamlir og hefur skepnan verið nefnd Chororapithecus abyssinicus. Erlent 23.8.2007 15:19
T-rex myndi hlaupa uppi fótboltamann Skaðræðis risaeðlan Tyrannosaurus rex mun hafa hlaupið hraðar en knattspyrnumaður á sínum tíma. Þetta kemur fram nýrri rannsókn sem styðst við tölvulíkan. Erlent 22.8.2007 14:36
Gæti verið elsta þekkta fótsporið Fornleifafræðingar í Egyptalandi hafa fundið mennskt fótspor sem gæti verið það elsta sem fundist hefur. Sporið fannst á steini í Siwa eyðimerkurvininni í vestari eyðimörk landsins. Það hefur verið stigið í leðju sem síðan hefur orðið að steini. Erlent 21.8.2007 17:20
Geimferjan Endeavour lent Geimferjan Endeavour lenti heilu og höldnu á Florida klukkan 16:32 í dag að íslenskum tíma. Ferjan lenti nákvæmlega á réttum tíma eftir tveggja vikna dvöl í geimnum þar sem hún var tengd við Alþjóðlegu geimstöðina. Nokkur uggur var í mönnum fyrir lendinguna vegna skemmda á hitaskildi í flugtakinu. En allt fór að óskum. Sjö manna áhöfn var um borð í Endeavour. Erlent 21.8.2007 16:45
Bláeygir farsælli en aðrir Augnlitur gæti ákvarðað afrek þín í lífinu. Þetta gefur ný bandarísk rannsókn til kynna. Hún sýnir að fólk með blá augu sé líklegra til að skara framúr í námi en þeir sem eru með brún. Þau séu gáfaðri og gangi betur í prófum. Erlent 21.8.2007 14:48
Gæludýrin að kafna úr spiki Meira en helmingur hunda og katta í Bretlandi eru of feit, að sögn bresku dýraverndunarsamtakanna RSPCA. Vefsíða hefur verið sett á laggirnar til að hjálpa eigendum að kljást við stækkandi mittismál kisu og voffa. Erlent 21.8.2007 11:50
Persónupplýsingum stolið Persónuupplýsingum hundruða þúsunda manna var stolið, þegar tölvuþrjótar svindluðu sér leið inn í gagnabanka atvinnumiðlunarsíðunnar Monster.com. Þrjótarnir notuðu svokallaðan trójuhest til að stela aðgangsorðum að starfsmannaleitarsvæði síðunnar. Þar stálu þeir nöfnum, netföngum, heimilisföngum og símanúmerum. Erlent 21.8.2007 11:07
Endeavour snýr aftur til jarðar Bandaríska geimferjan Endeavour snýr aftur til jarðar í dag en heimför ferjunnar var flýtt um sólarhring vegna fellibylsins Dean. Áætlað er að ferjan lendi við Kennedy geimferðarmiðstöðina á Flórídaskaga um klukkan hálf fimm í dag að íslenskum tíma. Erlent 21.8.2007 08:32
Ný tungumál væntanleg Stóra tölvuorðabókin er í stöðugum vexti og brátt bætast í hana fjögur tungumál. „Það er verið að gefa út nokkur ný tungumál í haust, það er rússnesku, ungversku, pólsku og japönsku. Við komum hins vegar ekki til með að setja þau inn á heimasíðuna okkar, www.fastpro.is, vegna þess hve fáir nota þau. Þau verður hins vegar hægt að nálgast hjá okkur,“ segir Gunnar Þór Jakobsson. Erlent 20.8.2007 14:58
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent