Innköllun Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílaumboðin Askja og Brimborg hafa þurft að innkalla bíla í gær og fyrradag. Askja tilkynnt um innköllun á 20 Mercedens-Benz X-Class pallbílum. Brimborg hefur tilkynnt um innköllun á 22 Ford Kuga PHEV bíla. Bílar 20.8.2020 07:01 Innkalla aftur Ford Kuga bíla Bílaumboðið Brimborg hefur ákveðið að innkalla 22 Ford Kuga PHEV bíla af árgerð 2019-20. Viðskipti innlent 18.8.2020 12:25 Volvo innkallaður vegna brunahættu Bílaumboðið Brimborg hefur innkallað á sjötta tug Volvo-bifreiða vegna bilunar í kælikerfinu, sem í alvarlegustu tilfellunum getur orsakað brunahættu. Viðskipti innlent 10.8.2020 12:54 Fleiri kjúklingar innkallaðir Fyrirtækið Reykjagarður hefur stöðvað vinnslu úr tilteknum kjúklingahópi eftir að upp kom grunur um salmonellusmit Viðskipti innlent 4.8.2020 13:35 Foreldrar hvattir til að hætta notkun Thule Sleek Ákveðið hefur verið að innkalla barnakerrur frá framleiðandanum Thule AB vegna fallhættu. Viðskipti innlent 31.7.2020 07:03 Innkalla hrísgrjónaolíu vegna aðskotaefna Dai Phat Trading ehf. hefur, í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, innkallað hrísgrjónaolíu vegna aðskotaefna (Glycidyl ester) í vörunni Viðskipti innlent 30.7.2020 15:24 Vara við neyslu á Ali og Bónus-kjúklingi Dreifing á Ali og Bónus-kjúklingi hefur verið stöðvuð vegna gruns um salmonellu. Viðskipti innlent 24.7.2020 14:05 Hættulegri dúkku kippt úr umferð Gallaður rennilás gerir dúkkuna hættulega. Viðskipti innlent 13.7.2020 11:12 Innkalla CBD- fæðubótarefni fyrir gæludýr Matvælastofnun ásamt heildversluninni Andrá ehf. hefur hafið innköllun gæludýrafóðurs sem inniheldur efnið CBD eða cannabidiol. Viðskipti innlent 2.7.2020 10:32 Innkalla fæðubótarefni vegna ólöglegs sæbjúgnadufts Matvælastofnun vekur athygli á innköllun á fæðubótarefninu Prótís Liðir frá framleiðandanum Prótís á Sauðárkróki vegna hráefnis sem ekki hefur verið veitt innflutningsleyfi frá stofnuninni. Viðskipti innlent 11.6.2020 16:04 Innköllun á SWAGTRON SG5IIBK rafhlaupahjóli Actus ehf. innkallar til uppherslu rafhlaupahjól af gerðinni Swagtron SG5IIBK vegna slysahættu. Samstarf 9.6.2020 12:13 Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellusmit Fyrirtækið Reykjagarður hefur innkallað kjúklingavörur vegna gruns um að salmonella hafi greinst í kjúklingahópi fyrirtækisins. Innlent 19.5.2020 17:42 Innkalla bórmikið prumpuslím Leikfangaverslunin Kids Cool Shop hefur innkallað leikfangaslímið „Gas Maker“ frá framleiðandanum Robetoy, Neytendur 28.4.2020 13:51 Innkalla lasagna sem málmbiti fannst í Innflytjandi grænmetislasagna hefur innkallað vöruna vegna þess að málmbiti fannst í henni. Matvælastofnun varar við neyslu á grænmetislasagna frá Amy‘s Kitchen og hvetur neytendur sem eiga slíka vöru að neyta hennar ekki og farga henni. Innlent 30.3.2020 10:22 Kalla inn kjúkling vegna gruns um salmonellu Matvælastofnun hefur varað við neyslu á kjúklingi frá Matfugli sem seldur var undir mekjum Bónus, Ali eða FK. Viðskipti innlent 7.2.2020 18:35 Iceland innkallar vegan pizzur Iceland hefur innkallað „No Cheese Houmous Style Pizza 284g“ og „No Cheese Mediterranean Pizza 382g“. Viðskipti innlent 3.2.2020 14:29 Innkalla frosnar ostrur vegna nóróvíruss Dai Phat Trading ehf hefur, í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, innkallað frosnar ostrur vegna þess að nóróvírus var greindur í vörunni. Viðskipti innlent 21.1.2020 16:12 Plastbitarnir á stærð við mannsnögl Plastbitarnir sem fundist hafa í súkkulaðistykkjum frá Nóa siríusi eru á stærð við mannsnögl, að sögn framkvæmdastjóra markaðs- og sölusviðs Nóa Siríusar. Viðskipti innlent 21.1.2020 10:46 Nói Siríus innkallað 150 þúsund súkkulaðiplötur Þrátt fyrir að plastagnirnar sem fundust í fimm súkkulaðiplötum Nóa Siríus séu ekki taldar hættulegar heilsu fólks var engu að síður ákveðið að innkalla um 150 þúsund slíkar plötur. Viðskipti innlent 20.1.2020 06:28 Innkalla Þaratöflur frá Gula miðanum Of hátt magn joðs hefur fundist í töflunum. Viðskipti innlent 17.1.2020 10:05 Nói Siríus innkallar enn fleiri tegundir af súkkulaði Sælgætisframleiðandinn Nói Siríus hefur innkallað nokkrar tegundir af Siríus Rjómasúkkulaði og Siríus Suðusúkkulaði vegna þess að óttast er að plast geti verið í súkkulaðinu. Viðskipti innlent 16.1.2020 10:20 Innkalla TROLIGTVIS ferðabolla IKEA hefur beint því til viðskiptavina sem eiga TROLIGTVIS ferðabolla sem merktir eru „Made in India“ til að taka þá úr notkun. Viðskipti innlent 15.1.2020 10:45 Bleikt eða blátt plast gæti hafa borist í súkkulaði frá Nóa Siríus Vegna bilunar í vélbúnaði hefur Nói Síríus ákveðið að innkalla þrjú vörunúmer því ekki er hægt að útiloka að plast hafi borist í súkkulaðiplötur. Viðskipti innlent 10.1.2020 16:13 Innkalla hnetur vegna myglusveppseiturs Matvælastofnun hefur sent frá sér aðvörun vegna þremur tegunda hneta eftir að myglusveppaeitrið Aflatoxin mældist yfir mörkum í hnetunum. Innlent 30.12.2019 17:39 Kjúklingur innkallaður vegna gruns um Salmonellu Holta innkallar nú kjúklingaafurðir eftir að grunur komst upp um Salmonellusmit í kjúklingahópi í Reykjagarði. Viðskipti innlent 24.12.2019 13:17 Samloka innkölluð eftir að hún var ranglega merkt vegan Matvælastofnun varar við neyslu á tveimur tegundum af samlokum frá vörumerkinu Dagnýju og co. í ljósi þess að merkimiðum á þeim var víxlað með þeim afleiðingum að hvorug varan er með rétta innihaldslýsingu. Viðskipti innlent 13.12.2019 17:08 Innkalla Sriracha sósu vegna sprengihættu Vietnam Market hefur, í samráði við matvælaeftirlit Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, innkallað vöruna Sriracha Hot Chili Sauce vegna þess að flöskurnar eiga á hættu að springa vegna gerjunar. Viðskipti innlent 5.12.2019 18:17 Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Matvælastofnun varar við neyslu á ferskum kjúklingi frá Matfugli ehf. með lotunúmerinu 215-19-43-1-06 vegna gruns um salmonellu. Fyrirtækið er nú sagt vinna að innköllun kjúklingsins úr verslunum og frá neytendum. Viðskipti innlent 30.11.2019 11:23 Barnaloppan varar við hættulegum snudduböndum Barnavörumarkaðurinn Barnaloppan hefur innkallað svokölluð snuddubönd vegna slysahættu. Viðskipti innlent 31.10.2019 10:18 Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Reykjagarður hefur ákveðið að innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu. Er kjúklingur sem um ræðir er seldur undir vörumerki Holta, Kjörfugl og Krónan. Viðskipti innlent 14.10.2019 11:11 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 … 8 ›
Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílaumboðin Askja og Brimborg hafa þurft að innkalla bíla í gær og fyrradag. Askja tilkynnt um innköllun á 20 Mercedens-Benz X-Class pallbílum. Brimborg hefur tilkynnt um innköllun á 22 Ford Kuga PHEV bíla. Bílar 20.8.2020 07:01
Innkalla aftur Ford Kuga bíla Bílaumboðið Brimborg hefur ákveðið að innkalla 22 Ford Kuga PHEV bíla af árgerð 2019-20. Viðskipti innlent 18.8.2020 12:25
Volvo innkallaður vegna brunahættu Bílaumboðið Brimborg hefur innkallað á sjötta tug Volvo-bifreiða vegna bilunar í kælikerfinu, sem í alvarlegustu tilfellunum getur orsakað brunahættu. Viðskipti innlent 10.8.2020 12:54
Fleiri kjúklingar innkallaðir Fyrirtækið Reykjagarður hefur stöðvað vinnslu úr tilteknum kjúklingahópi eftir að upp kom grunur um salmonellusmit Viðskipti innlent 4.8.2020 13:35
Foreldrar hvattir til að hætta notkun Thule Sleek Ákveðið hefur verið að innkalla barnakerrur frá framleiðandanum Thule AB vegna fallhættu. Viðskipti innlent 31.7.2020 07:03
Innkalla hrísgrjónaolíu vegna aðskotaefna Dai Phat Trading ehf. hefur, í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, innkallað hrísgrjónaolíu vegna aðskotaefna (Glycidyl ester) í vörunni Viðskipti innlent 30.7.2020 15:24
Vara við neyslu á Ali og Bónus-kjúklingi Dreifing á Ali og Bónus-kjúklingi hefur verið stöðvuð vegna gruns um salmonellu. Viðskipti innlent 24.7.2020 14:05
Hættulegri dúkku kippt úr umferð Gallaður rennilás gerir dúkkuna hættulega. Viðskipti innlent 13.7.2020 11:12
Innkalla CBD- fæðubótarefni fyrir gæludýr Matvælastofnun ásamt heildversluninni Andrá ehf. hefur hafið innköllun gæludýrafóðurs sem inniheldur efnið CBD eða cannabidiol. Viðskipti innlent 2.7.2020 10:32
Innkalla fæðubótarefni vegna ólöglegs sæbjúgnadufts Matvælastofnun vekur athygli á innköllun á fæðubótarefninu Prótís Liðir frá framleiðandanum Prótís á Sauðárkróki vegna hráefnis sem ekki hefur verið veitt innflutningsleyfi frá stofnuninni. Viðskipti innlent 11.6.2020 16:04
Innköllun á SWAGTRON SG5IIBK rafhlaupahjóli Actus ehf. innkallar til uppherslu rafhlaupahjól af gerðinni Swagtron SG5IIBK vegna slysahættu. Samstarf 9.6.2020 12:13
Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellusmit Fyrirtækið Reykjagarður hefur innkallað kjúklingavörur vegna gruns um að salmonella hafi greinst í kjúklingahópi fyrirtækisins. Innlent 19.5.2020 17:42
Innkalla bórmikið prumpuslím Leikfangaverslunin Kids Cool Shop hefur innkallað leikfangaslímið „Gas Maker“ frá framleiðandanum Robetoy, Neytendur 28.4.2020 13:51
Innkalla lasagna sem málmbiti fannst í Innflytjandi grænmetislasagna hefur innkallað vöruna vegna þess að málmbiti fannst í henni. Matvælastofnun varar við neyslu á grænmetislasagna frá Amy‘s Kitchen og hvetur neytendur sem eiga slíka vöru að neyta hennar ekki og farga henni. Innlent 30.3.2020 10:22
Kalla inn kjúkling vegna gruns um salmonellu Matvælastofnun hefur varað við neyslu á kjúklingi frá Matfugli sem seldur var undir mekjum Bónus, Ali eða FK. Viðskipti innlent 7.2.2020 18:35
Iceland innkallar vegan pizzur Iceland hefur innkallað „No Cheese Houmous Style Pizza 284g“ og „No Cheese Mediterranean Pizza 382g“. Viðskipti innlent 3.2.2020 14:29
Innkalla frosnar ostrur vegna nóróvíruss Dai Phat Trading ehf hefur, í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, innkallað frosnar ostrur vegna þess að nóróvírus var greindur í vörunni. Viðskipti innlent 21.1.2020 16:12
Plastbitarnir á stærð við mannsnögl Plastbitarnir sem fundist hafa í súkkulaðistykkjum frá Nóa siríusi eru á stærð við mannsnögl, að sögn framkvæmdastjóra markaðs- og sölusviðs Nóa Siríusar. Viðskipti innlent 21.1.2020 10:46
Nói Siríus innkallað 150 þúsund súkkulaðiplötur Þrátt fyrir að plastagnirnar sem fundust í fimm súkkulaðiplötum Nóa Siríus séu ekki taldar hættulegar heilsu fólks var engu að síður ákveðið að innkalla um 150 þúsund slíkar plötur. Viðskipti innlent 20.1.2020 06:28
Innkalla Þaratöflur frá Gula miðanum Of hátt magn joðs hefur fundist í töflunum. Viðskipti innlent 17.1.2020 10:05
Nói Siríus innkallar enn fleiri tegundir af súkkulaði Sælgætisframleiðandinn Nói Siríus hefur innkallað nokkrar tegundir af Siríus Rjómasúkkulaði og Siríus Suðusúkkulaði vegna þess að óttast er að plast geti verið í súkkulaðinu. Viðskipti innlent 16.1.2020 10:20
Innkalla TROLIGTVIS ferðabolla IKEA hefur beint því til viðskiptavina sem eiga TROLIGTVIS ferðabolla sem merktir eru „Made in India“ til að taka þá úr notkun. Viðskipti innlent 15.1.2020 10:45
Bleikt eða blátt plast gæti hafa borist í súkkulaði frá Nóa Siríus Vegna bilunar í vélbúnaði hefur Nói Síríus ákveðið að innkalla þrjú vörunúmer því ekki er hægt að útiloka að plast hafi borist í súkkulaðiplötur. Viðskipti innlent 10.1.2020 16:13
Innkalla hnetur vegna myglusveppseiturs Matvælastofnun hefur sent frá sér aðvörun vegna þremur tegunda hneta eftir að myglusveppaeitrið Aflatoxin mældist yfir mörkum í hnetunum. Innlent 30.12.2019 17:39
Kjúklingur innkallaður vegna gruns um Salmonellu Holta innkallar nú kjúklingaafurðir eftir að grunur komst upp um Salmonellusmit í kjúklingahópi í Reykjagarði. Viðskipti innlent 24.12.2019 13:17
Samloka innkölluð eftir að hún var ranglega merkt vegan Matvælastofnun varar við neyslu á tveimur tegundum af samlokum frá vörumerkinu Dagnýju og co. í ljósi þess að merkimiðum á þeim var víxlað með þeim afleiðingum að hvorug varan er með rétta innihaldslýsingu. Viðskipti innlent 13.12.2019 17:08
Innkalla Sriracha sósu vegna sprengihættu Vietnam Market hefur, í samráði við matvælaeftirlit Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, innkallað vöruna Sriracha Hot Chili Sauce vegna þess að flöskurnar eiga á hættu að springa vegna gerjunar. Viðskipti innlent 5.12.2019 18:17
Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Matvælastofnun varar við neyslu á ferskum kjúklingi frá Matfugli ehf. með lotunúmerinu 215-19-43-1-06 vegna gruns um salmonellu. Fyrirtækið er nú sagt vinna að innköllun kjúklingsins úr verslunum og frá neytendum. Viðskipti innlent 30.11.2019 11:23
Barnaloppan varar við hættulegum snudduböndum Barnavörumarkaðurinn Barnaloppan hefur innkallað svokölluð snuddubönd vegna slysahættu. Viðskipti innlent 31.10.2019 10:18
Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Reykjagarður hefur ákveðið að innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu. Er kjúklingur sem um ræðir er seldur undir vörumerki Holta, Kjörfugl og Krónan. Viðskipti innlent 14.10.2019 11:11